Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Utanskólareglurnar.

 Rakst á þessar snilldarreglur :)  Lesið þær meðan ég reyni að berja úr mér bloggletina :)

Bill Gates hélt fyrirlestur fyrir unglinga í gagnfræðaskóla í Bandaríkjunum. Hann talaði um reglurnar 11 sem þau munu ekki læra um í skólanum.

Hann talaði um agaleysi og nýjar áherslur í kennslu sem munu skila nýrri kynslóð út í þjóðfélagið, dæmdri til að mistakast.

Regla 1: Lífið er ekki réttlátt, reyndu að venjast því.

Regla 2: Veröldinni er sama um þitt sjálfsálit. Allir ætlast til að þú áorkir einhverju áður en þú ferð að vera ánægð/ur með sjálfa/n þig.

Regla 3: Þú munt ekki þéna 4 milljónir á ári strax þegar þú útskrifast úr skóla og þú verður ekki framkvæmdastjóri fyrr en þú hefur unnið fyrir því.

Regla 4: Ef þér finnst kennarinn þinn strangur og erfiður, bíddu þangað til að þú færð yfirmann.

Regla 5: Að snúa hamborgurum á skyndibitastað er ekki fyrir neðan þína virðingu. Amma þín og afi áttu til annað orð yfir það að snúa hamborgurum. Þau kölluðu það TÆKIFÆRI.

Regla 6: Ef þú klúðrar, þá er það ekki foreldrum þínum að kenna svo hættu að væla og lærðu af mistökunum.

Regla 7: Áður en þú fæddist þá voru foreldrar þínir ekki svona leiðinleg eins og þau eru núna. Þau urðu svona eftir að hafa borgað fyrir uppeldi þitt, þvegið fötin þín, þrifið til draslið eftir þig og hlustað á hvað þú ert COOL og þau eru hallærinsleg. Svo áður en þú og vinir þínir bjarga regnskógunum og leysið heimsmálin, reyndu þá að taka til og koma reglu á herbergið þitt.

Regla 8: Það getur vel verið að skólinn útskrifi bæði sigurvegara og tapara en lífið gerir það EKKI. Í sumum skólum er hægt að taka sama prófið aftur og aftur. Þannig er þetta ekki úti í atvinnulífinu.

Regla 9: Lífið skiptist ekki í annir og þú munt ekki hafa frí öll sumur. Mjög fáir samstarfsmenn munu hafa áhuga á að hjálpa þér að finna sjálfan þig. Gerðu það í þínum eigin tíma!

Regla 10: Sjónvarpið er ekki raunveruleikinn. Í raunveruleikanum þarf fólk í alvörunni að yfirgefa kaffihúsið og fara í vinnuna.

Regla 11: Vertu NICE við nördana í skólanum, það endar mjög líklega með því að þú þarft að vinna hjá einhverjum þeirra.

 fyio... eg var ekki nord i skola....

 

 


Hrekkur

Þessi saga er um hjón sem eru búin að vera hamingjusamlega gift í mörg ár.

 

Eina vandamálið í þeirra hjónabandi var að eiginmaðurinn hafði það slæma ávana að reka svo rosalega hátt á hverju morgni þegar hann vaknaði.
Hávaðinn vakti eiginkonuna ansi oft og lyktin fékk hana til að tárvotast og hún var alltaf að kafna útaf súrefnisleysinu og fór því alltaf út úr húsi til að ná andanum.
Á hverju einasta morgni sárbað hún eiginmanninn að hætta þessu ósið enda var hún að verða veik af þessu ógeðslegu prumpi.
Hann sagði henni að hann gæti ekki hætt þessu og þetta væri bara fullkomlega eðlilegt.
Þá sagði hún honum að hann ætti að leita til læknis, af því að hún óttaðist að eiginmaðurinn myndi einhvern daginn reka prumpa út garnirnar út úr rassgatinu á sér.
Árin liðu og áfram hélt hann að reka við.
Á einum þakkagjörðarmorgninum þegar konan var að matreiða kalkúninn, og hann var uppi á efri hæðinni og var sofandi , þá tók hún upp þá ráð að fara upp með skál af fyllingunni sem átti að nota í kalkúninn og fór til eiginmannsins síns og læddist að honum og togaði varlega í nærbuxnastrenginn og hellti fyllinguna úr skálinni sem hún ætlaði að nota í kalkúninn inní nærbuxurnar hans á meðan hann var ennþá sofandi í rúminu sínu.
 Og læddist síðan hljóðlega út úr herberginu.
Stuttu seinna heyrði hún manninn vakna með sín venjulegu trompetthljóð sem kom út úr rassgatinu hans. Allt í einu heyrði hún öskur frá manninum og svo heyrði hún að kallinn hennar hljóp beint inn á klósett. Eiginkonan réð sig varla af hlátri og velti sér um gólfið og fór að hlægja að þessu öllu saman.
Eftir öll þessi ár sem hún hefur þurft að þola frá eiginmanninum þá fannst henni þetta bara ansi gott á hann.
Um tuttugu mínútum síðar kom eiginmaðurinn hennar niður til hennar í ógeðslegu nærbuxunum sem var með slatta af ógeðinu sem var í raun kalkúnfyllingin sem eiginkonan tróð í nærbuxurnar hans og var með hræðslusvip þegar þegar hann kom að henni og leit í hennar andlit.
Hún beit í vörina til að fela prakkarasvipinn sinn og spurði svo eiginmanninn.
Er eitthvað að elskan?
Þá segir hann.
Elskan, þú hafðir rétt fyrir þér.
Eftir öll þessi ár sem þú varaðir mig við að þetta myndi gerast og sem hlustaði aldrei á þig.”
“Hvað meinarðu elskan?” Spurði þá eiginkonan.
“Tja, þú sagðir mér alltaf að einn daginn á ég eftir að prumpa garnirnar út úr rassgatinu mínu, og í dag hefur það loksins gerst.
En með guðs hjálp og slatti af vaseline og með tveimur fingrum, tókst mér að troða mest af þessu aftur inní rassgatið á mér!”
hjónaofbeldi

Skírn.

Þá er búið að skíra litlu prinsessuna.  En við brunuðum á Ólafsfjörð í gær en litla skvísan býr þar. 

DSC04783 Stoltir foreldrar með skvísuna.

Linda sól Linda Sól Jónsdóttir :)


Lítil hestastelpa :)

Suss bara hvað það er langt síðan maður hefur skellt inn bloggi :)  en svona er lífið bara.  Hef bara ekki nennt að blogga .......bara hangið á Fésinu þegar kíkt er í tölvuna.  En í gær fæddist hér á bæ fyrsta folaldið okkar ....... eða sko ÉG á það.  En fyrir voru komin 2 sem frændi í Borgarnesi á.

DSC04308 Bara sæt :)  Verður sennilega á litin eins og mamma sín......eða grá.

DSC04310 Gott að súpa :)

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband