8.9.2008 | 14:08
Stelpusćlkeraréttur ...líka fyrir góđa stráka.
1 stk. marens botn
5 dl ţeyttur rjómi
500 gr. vanilluskyr (KEA)
Snickers - Mars - Bounty - Milky Way
eđa hvađ vill af nammi c.a. 6-8 stk.
Jarđaber - bláber - kiwi - vínber eđa hvađ vill.
Mylja marensinn í fat (t.d. eldfast mót)
Rjómanum og skyrinu blandađ saman,
nammiđ brytjađ og blandađ útí.
Hellt yfir botninn og skreytt međ meistahöndum
Til ađ gera ţetta drýgra ţá má hafa meira skyr breytir engu.
Einnig má hafa annađ bragđ ef vill.
Svo má sleppa marensinum og hafa kexbotn og verđur ţetta ţá einskonar nammiskyrterta.
Botn: 1 pk. Lu kanilkex
80 gr. smjör eđa smjörlíki
Kexiđ muliđ t.d. í matvinnsluvél og smjöriđ brćtt
og blandađ samanviđ. Sett í botninn og kćlt á međan
fyllingin er gerđ.
Varúđ ţetta er ávanabyndandi réttur
Athugasemdir
Gaman og skrýtid ad sjá mynd af thér. Thú er myndarkona. Ég thori ekki ad gera thennan sćlkerarétt thinn, er hrćdd vid afleidingarnar.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 19:27
Já ég er skemmtilega skrítin
Já ég er ekki hissa á ţvi ađ ţú leggjir ekki í ađ prófa ţví hann er jú ávanbyndandi for sure. Klikkar ekki í veislum.
JEG, 8.9.2008 kl. 19:56
Nů var ég bara vřn ad sjá mynd af ketti, og allt í einu sé ég hvernig thú lítur út. Ég fattadi ekki fyrst hver var búinn ad skrifa komment hjá mér. Hvad er ordid af kettinum
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 19:59
Mjaáwww *hvćs*
Fannst hann flottur og var varla ađ tíma ađ skipta út. Kunni líka svo vel viđ ţennan kött. (fer ekki úr hárum og allt ţađ vesen sem köttum fylgir)
JEG, 8.9.2008 kl. 20:03
Frábćrt ađ fá ađ sjá ţig stelpa! Takk fyrir uppskriftina...kannski mađur leggi í ţetta einhvern daginn. Ţađ er samt greinilega hćttulegt!
Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 11:16
Veistu Sigrún ég er ekki Kakkakjédling. Eiginlega ekkert hrifin af köttum. Hehehe já erum viđ svona líkar ......og ég sem hélt ađ ég vćri one of akind.
Guđrún Arna ţetta er hrikalega einfallt og svakalega gott. Hef veriđ ađ gera ţetta fyrir uppákomur í skólanum hér og ţađ slefa allir börn og fullorđnir og klárast alltaf. Eins í afmćlum hér heima og bara klikkar ekki. Fljótlegt og mun einfaldara en ostakaka.
JEG, 9.9.2008 kl. 13:17
Úbbsý ţetta átti ađ vera Kattakjédling sko
JEG, 9.9.2008 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.