Í strćtó.

Dónalegt barn
Lítill strákur sem var ađ bíđa eftir strćtó á Hlemmi tók ţví fagnandi
ţegar leiđ 3 lét loksins sjá sig og skellti sér upp í vagninn.
Hann settist beint fyrir aftan bílstjórann og tók ađ öskra hástöfum:
„Ef pabbi minn vćri naut og mamma mín belja ţá vćri ég lítill kálfur”.
Bílstjóranum var lítiđ skemmt eins og reyndi ađ halda aftur ađ sér
en strákurinn hélt áfram og öskrađi af örlítiđ meiri krafti en áđur :
„Ef pabbi minn vćri hestur og mamma mín hryssa ţá vćri ég lítiđ folald”.
Og svona hélt hann áfram. Ţegar stráksi var kominn langleiđina međ ađ
telja upp flestar tegundir í dýraríkinu var bílstjóranum nóg bođiđ
og hann gleymdi snarlega öllum reglum um háttsemi sem bílstjórum SVR
er uppálagt ađ fara eftir. Hann sneri sér ađ stráknum og sagđi:
„En ef ég vćri pabbi ţinn vćri ég hommi og mamma ţín vćndiskona,
hvađ vćrirđu ţá?” Stráksi var ekki seinn til ađ svara og sagđi brosandi út ađ eyrum:
„Nú ţá vćri ég strćtóbílstjóri!

th_HugsandKissesLittleAngel


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Anna Frímannsdóttir

hahahaha okkar börn eru ekki svona dónar er ţađ?

Guđrún Anna Frímannsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:24

2 Smámynd: JEG

Ó nei mín hafa ekki einu sinni fariđ í strćtó. Er utan af landi og er ţví alltaf á bíl

Knús á ţig skvísó.

JEG, 8.7.2008 kl. 00:27

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:36

4 Smámynd: María Guđmundsdóttir

 min břrn gera ekki svona.....

knus i daginn thinn 

María Guđmundsdóttir, 8.7.2008 kl. 15:12

5 Smámynd: Tiger

 Hahaha .. ţetta var náttlega ekki dónaskapur - ţetta var bara sponteiníus hreinskilni! Börnin eru stundum óţarflega fljót ađ hugsa ...

Knús á ţig ljúfust og hafđu ljúfan dag ..

Tiger, 8.7.2008 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband