Gott að trúa.

Gott að trúa
Gömlu hjónin Gummi og Sigga sátu í ruggustólunum á veröndinni
og voru að hlusta á séra Jón í útvarpinu. Séra Jón sagði:
„Leggið vinstri höndina á þann hluta líkamans sem þið viljið láta lækna,
réttið hægri höndina upp í loftið og segið: „ég trúi, ég trúi” og þið munuð læknuð verða.
” Nú Sigga lagði vinstri höndina inn undir blússuna, yfir gamla, þreytta hjartað og lungun
, lyfti hægri hendinni upp og hróðaði: „ég trúi, ég trúi.”
Gummi horfði á hana eins og hún væri eitthvað skrýtin en sjá:
Sigga gamla fór að eiga mun auðveldara með andardrátt,
hjartslátturinn varð hraustlegri,
hún fékk lit í kinnarnar og fór að rugga sér tvisvar sinnum hraðar en áður.
Gummi yppti öxlum og hugsaði svo: því ekki? Svo hann lagði
vinstri höndina niður í klofið á buxunum sínum.
Þegar hann var svo að lyfta hægri hendinni sagði Sigga.
„Gummi, hann sagði lækna, ekki reisa upp frá dauðum.”!!!

c_documents_and_settings_lof_my_documents_my_pictures_good_night_sweet_dreams


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Þessi er nú með eim betri sem ég hef lengi. ROTFL Laughing 2 Spaz 





Anna Guðný , 6.7.2008 kl. 12:46

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband