Enn á ný

Jæja þá er verið að leggja í aðra húsgagnaferð. En það var ekki hægt að taka allt síðast. Þannig að nú er ég að fara og sækja sófa fyrir vinkonu mína. Og í leiðinni ætla ég að sækja 2 Lasyboy fyrir gamla settið en það var að fjárfesta í þeim helegheitum. Enda alger nauðsyn að eiga slíkar mublur.

En allavega þá er ég að skjótast suður og jú með allan barnahópinn með mér og ætlum við að gista hjá systu eina nótt.

Þar til næst.

GD


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Gangi ykkur vel i thessum bissness sem ødrum, ég væri sko alveg til í eitt stykki lazyboy eda svo  en fjárinn...thá myndi ég liklegast ALDREI standa uppúr sófanum eda hvad...?

knus i sveitina

María Guðmundsdóttir, 22.7.2008 kl. 12:59

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Þú þarft að koma í kaffibolla á Skaganum einhverntímann þegar þú átt leið um!!!

Gangi þér vel í húsgagnaflutningunum, hetjan mín.

SigrúnSveitó, 22.7.2008 kl. 15:09

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Farðu varlega

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.7.2008 kl. 10:07

4 Smámynd: Renata

Góða ferð og góða skemmtun!!

Renata, 23.7.2008 kl. 18:08

5 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Innlitskvitt, innlitsknús og góðar kveðjur

Þórhildur Daðadóttir, 24.7.2008 kl. 08:42

6 Smámynd: JEG

Takk allar fyrir góðar kveðjur. Já Sigrún það væri gaman að kíkja við. Reyni að smíða það inní ferðaáætlun  ekki spurning.

Ferðasagan já hún er í smíðum og það bættist svo sannarlega við hana núna í þessari ferð. En í augnablikinu er svakalega stífa stundataflan þar sem allir eru að halda uppá afmæli barna sinna í einu.

Þarf að klára gjafirnar svo ég lendi ekki í bobba.

Knús á línuna.

JEG, 24.7.2008 kl. 14:54

7 Smámynd: Anna Guðný

æEg trúi þessu ekki. Ég missti af færslunni þinni.

Anna Guðný , 25.7.2008 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband