30.7.2008 | 00:21
Jæja já.
Já allt tekur lengri tíma en sagt er. Því er ver. En maður dokar bara aðeins lengur og reynir að anda með nefinu. Eins og maður geri það hvorteð er ekki ha!
Ekki sosum mikið í fréttum nema að maður er að jafna sig eftir afmælissprengjuna um helgina. Já það þurftu allir að halda uppá afmæli á laugardaginn úffff.... Ég komst nú ekki nema í 2 enda var eitt hér fyrir norðan og eitt í Borgarnesi og svo eitt hjá systu fyrir sunnan. Ég prjónaði kjóla á skotturnar í gjöf en fékk smá aðstoð þar sem tíminn tók mig í rassgatið og tengdó hespaði 2 kjólum af fyrir mig en þeir eru 5 í heildina. Sá síðasti er að klárast og ætla ég að skella inn myndum af þeim þegar síðasti er klár.
En nú ætla ég að halda áfram að prjóna og doka.
Athugasemdir
Knús knús og sólarsambakveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.7.2008 kl. 07:00
myndarskapur er thetta i thér, prjóna kjóla i afmælisgjafir endilega setja myndir af myndarskapnum takk
En já,bara anda med nefinu og tjilla á thessu,kemur allt med kalda ekki satt?en hafid thad gott i sveitinni. Knus og krammar hédan
María Guðmundsdóttir, 30.7.2008 kl. 07:21
Rosalega ertu dugleg. Dáist ad thér. Væri alveg til í ad kunna ad prjóna, eda hafa tholinmædina.
kvedja frá Frederikssund
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 30.7.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.