Alvöru mótorhjól

DSC03482

Um daginn kom frændi við á leið sinni suður en hann var að koma með Norrænu til landsins.  Og þegar drengirnir kíktu út um gluggann sáu þeir "alvöru mótorhjól" en það var sko hváð stórt yfir þessari sjón, enda ekki á hverjum degi sem risa mótorhjól mætir heim á hlað.  Og það á kerru.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Renata

Myndarlegir strákar sem þú hefur.

Hafðu það gott í sveitinni um helgina...

Renata, 6.9.2008 kl. 14:30

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já ekki hissa ad their hafi ordid spenntir  bara flott hjól.

og já..bara myndardrengir hjá thér

knus i sveitina

María Guðmundsdóttir, 6.9.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Barasta flottastirKnús til ykkar í sveitinna´inn í helgina

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.9.2008 kl. 14:51

4 Smámynd: Adda bloggar

Glitter Graphics



Adda bloggar, 6.9.2008 kl. 17:01

5 Smámynd: Anna Guðný

Flottir strákarnir þínir. Mér finnst þetta líka flott hjól.Nú er ég ekkert á leið suður um á bíl. Ertu búin að taka mynd af nýja skálanum? Þú verður að lofa okkur hinum að fylgjast með.

Hafðu það gott ljúfan.

Anna Guðný , 6.9.2008 kl. 19:46

6 Smámynd: JEG

Takk já þeir voru sko slefandi yfir hjólinu blessaðir kallarnir mínir.

Nei ég hef ekki tekið myndir af þeim nýja enda er hann ekki reddý enn.  En maður mætir kannski á opununina og smellir af hver veit.

JEG, 6.9.2008 kl. 21:38

7 Smámynd: Tína

Æ hvað Gunnar virkar eitthvað svakalega lítill við hliðina á hjólinu  En það er eins gott að hann Leifur minn sjái ekki þessa mynd. Er ansi hrædd um að hann myndi gera meira en að slefa

Megaknús í sveitina til þín krútta.

Tína, 7.9.2008 kl. 07:36

8 Smámynd: JEG

Ja Tína mín það er nú hætta á að hann sjái þetta hjól þar sem að það er í Hveragerði núna.  Já það var of mikið mál að vippa honum upp á kerruna svo hann virkar enn minni hjá hjólinu.

JEG, 7.9.2008 kl. 10:08

9 Smámynd: JEG

Nei ég held ekki því hann var að koma frá DK til að vera hér og vinna einhvern tíma.  Var reyndar nýlega farinn út en svona er lífið.

JEG, 7.9.2008 kl. 15:22

10 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Gaman ad sjá myndir af børnunum thínum, og flott hjól. Skil vel ad strákunum hafi thótt thetta spennandi.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 18:18

11 Smámynd: Tína

Hvernig læt ég  mig minnti endilega að Gunnar væri sá yngri. Úps.

Tína, 8.9.2008 kl. 06:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband