7.9.2008 | 11:19
Bara skil þetta ekki
Úfff það er sama hvað ég leita og leita þá er bara eingin mynd af mér þegar teknar eru myndir..... ? Skýringin er kannski sú að þar sem að ég tek myndirnar þá er að sjálfsögðu engin mynd af mér...... skrítið.
En leita áfram.....!
Athugasemdir
Mikið kannast ég við þetta. Er hætt að minna hin á taka af mér líka. Ég held við gefumst bara upp á því. En þetta er auðvitað ekki illa meint hjá þeim, elskunum. Þeir hafa bara um annað að hugsa.
Anna Guðný , 7.9.2008 kl. 11:23
jújú..sama hérna megin..og já,er hætt ad nenna ad BIDJA um ad láta taka myndir af mér..á nottlega ad gerast algerlega óumbedid af sonna flottu fólki
knus og krammar i sveitina
María Guðmundsdóttir, 7.9.2008 kl. 13:32
Ég hef sama vandamál, og nenni heldur ekki ad bidja um thad, af thví ég verd svo spæld thegar ég sé myndir af mér. Er ekki búin ad vera í adhaldi eins og sumir. øv. En hef stundum sagt ad thetta sé bara of lélegt,.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 18:25
Hmmmmmmmmm greinilegt að sama vandamál hrjái flestar konur. Ég tók eftir þessu líka hjá mér. En það er ekki fræðilegur að nokkur fái að taka mynd af mér fyrr en mér er batnað!!!! Bara svo það sé á hreinu.
En drífðu nú í að láta taka mynd af þér yndislegust svo ég þekki þig nú þegar ég fæ vonandi loks að sjá þig. Enda finnst mér þú æði
Knús á þig minn kæra.
Tína, 8.9.2008 kl. 06:28
Það sem virkar alltaf mjög vel er að taka sjálfsmyndir er sammála Tínu og mundi vilja þekka þig þegar maður fær loks að sjá þig og þína......... Stal myndini af dóttur þini og ætla að setja saman þær tvær sem sagt dætur okkar með sínar fallegu tennur Ef þér er sama þar að segja? Knús á ykkur
Guðrún Anna Frímannsdóttir, 8.9.2008 kl. 09:08
ÆÆÆjjjjj þið eruð frábærar.
Myndin sem ég er með á fésbókinni er sú eina sem ég er með og það er sjálfsmynd. Finnst bara svo gott að vera svona óopinberuð á blogginu Já ég veit en svona er þetta bara. Vil ekkert vera að glenna mig enda lítið til að glenna
Guðrún mín það er í fínu að nappa myndinni af dömunni.
Knús á ykkur krútturnar mínar.l
JEG, 8.9.2008 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.