9.9.2008 | 16:00
Heimanám......
Þar sem ekkert heimanám var fyrstu vikuna í skólnaum gékk hún mjög vel. En núna er sko önnur vika ójá. Og stóri gaurinn farinn að reyna að komast hjá því að þurfa að læra heima. Og þrætir svo fyrir það ofan á allt. Enn sú mæða. En þetta kannast kannski fleirri við en ég svo þetta hljómar ekkert nýtt í ykkar eyrum. Svo nú er maður bara á byrjunarreit enn og aftur. Þras og þræta er nú ekki það sem maður nennir að standa í með heimanáminu sko. En svona er lífið, eintómt streð.
Athugasemdir
knús kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.9.2008 kl. 16:07
æðislegt að sjá þig á myndinni, ég ímyndaði mér þig aðeins öðruvísi
hvað heimanámið varðar þá unglingur mín er að gera allt sjálf frá 12 ára aldri, duglegt stelpa sem við eigum, á móti sonur mannsins míns alltaf finna sér leiðir að koma sér undan lærdómnum og þarf miklar viðræður að fá hann að gera það sem þarf að gera.
Renata, 9.9.2008 kl. 18:23
Þið voruð nú nokkrar búnar að sjá mig á Fésbókinni og í eigin persónu. En svona er ég og ekkert öðruvísi
Renata - Hvernig öðruvísi ??? hihihihihhihi......
JEG, 9.9.2008 kl. 19:02
´Dóttlan mín nennir heldur ekki og gerir mikid vesen úr thessu. Hún vill bara leika sér.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 9.9.2008 kl. 21:25
æ já,madur stód i thessu ALLA daga heima ,endalaust tud og thras, en hér hefur thetta minnkad til muna thvi heimanámid er mun minna happy me...
knus i sveitina, og já pss...gaman ad fá andlit á thig
María Guðmundsdóttir, 10.9.2008 kl. 06:24
Heimanám, hm.... Ekkert heima nám byrjað á yngri stigum hér nema lestur. Alvaran byrjar svo í næstu viku. Mikið er ég fegin. það er búið að vera svooo gott veður og ég er bara ánægð . Ég er að reyna að fara jákvætt ínní veturinn með gaurinn minn. Var á fundi í skólanum í gær og var svo að segja honum hvað mikið breyttist með að færast upp á miðstig. Hann er ekki lengur barn, meira svona eldra barn. Vorum líka að skoða eldhússkápinn og skoða hvort ekki mætti fara að taka smábarnadiskana og könnurnar og gefa það en færa diska og glös fyrir fullorðna í þær hillur. Þetta fannst honum svolítið spennandi.Ég ferð svo bara í Fjölsmiðjuna og kaupi nýtt-gamalt í staðinn.
Anna Guðný , 10.9.2008 kl. 08:07
Úfffffffff þú getur ekki ímyndað þér elsku Jóna mín hvað ég er fegin að þetta er síðasti veturinn sem ég þarf að standa í þessu. Nú er yngsti kominn í 10 bekk og eftir það þá skipti ég mér sko ekki af.
Knús á þig krútta og takk fyrir spjallið um daginn.
Tína, 10.9.2008 kl. 09:23
ég held að þú ert með sitt ljóst hár áður en ég á þig á myndinni í fésbókini
Renata, 10.9.2008 kl. 10:26
ÉG segi thad sama med REnøtu, ég hélt einhvernveginn ad thú værir ljóshærd med sítt hár,án thess ad hafa haft hugmynd eda verid neitt ad velta mér upp úr thví.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 22:08
Hahahaha.... ljóska hihihihihi þið eruð ágætar. En orginal er ég skolhærð og það sko dökkskolhærð eins og mús. Og þar sem að það fer mér engan veginn lita ég það og hef gert í 15 ár. Nú svo fer mér ekki heldur að vera með sítt og þaraf síður að ég nenni því þannig ég hef það einfallt og stutt.
Knús á línuna.
JEG, 10.9.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.