13.9.2008 | 21:58
Enn sultar maður......
Bara svona ef ykkur skyldi langa til að vita það þá er ég enn að sulta.
Já og nú er búið að týna rifsið en það var nú ekki eins mikið og ég bjóst við en ég náði 3.5 kg sem gerið nokkrar krukkur af hlaupi.
Nú svo var ráðist í að gera úr þessum berjum sem búið var að týna. En ekki allt búið enn. Hálfnuð að myrða berin og búin að gera 10 L af berjasaft og auðvitað hlaup úr hratinu. Svo verður haldið áfram að myrða berin og stendur til að gera hrásaft úr restinni og sjóða meira hrat....eitthvað sennilega saft. Bara til að gera eitthvað sko.
Ef áhugi er þá má betla uppskriftirnar. Kannski ég verði svo dugleg að setja þer inn og þá getið þið bara nappað þeim. En sjáum til.
Já og nú er búið að týna rifsið en það var nú ekki eins mikið og ég bjóst við en ég náði 3.5 kg sem gerið nokkrar krukkur af hlaupi.
Nú svo var ráðist í að gera úr þessum berjum sem búið var að týna. En ekki allt búið enn. Hálfnuð að myrða berin og búin að gera 10 L af berjasaft og auðvitað hlaup úr hratinu. Svo verður haldið áfram að myrða berin og stendur til að gera hrásaft úr restinni og sjóða meira hrat....eitthvað sennilega saft. Bara til að gera eitthvað sko.
Ef áhugi er þá má betla uppskriftirnar. Kannski ég verði svo dugleg að setja þer inn og þá getið þið bara nappað þeim. En sjáum til.
Athugasemdir
djøs dugnadur er thetta ég læt mér duga ad versla sulturnar i brugsen ...en frábært hjá thér og familian heppin ad fá svona heimalagad.
eigdu gódan sunnudag i sultinu og hafdu thad sem best
María Guðmundsdóttir, 14.9.2008 kl. 06:51
ÉG dáist bara alveg ad thér. Skemmtu thér vel í sultuninni. Thú átt addáun mína alla.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 20:12
sko ég er með 8 stóóóóórar krukkur af sykruðum bláberjum, veit ekki hvað ég ætla gera úr þeim, hugmyndir vel þegnar...
Renata, 15.9.2008 kl. 12:59
Renata ég myndi bara skella þessu í pott og sjóða í 10 mín og skella svo smá hleypir í og í krukkuna aftur. Komin þessi fína sulta (frábær á osta)
JEG, 15.9.2008 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.