Góð pæling.

Vinarkveðja!
>>
>>Þú hittir ótrúlega margar persónur á lífsleið þinni,
>>en það eru bara sannir vinir sem skilja eftir spor í þínu hjarta.

>>Til að geta stjórnað sjálfum þér, notaðu hugvitið;
>>Til að stjórna öðrum, notaðu hjartað.

>>
>>Gáfaðar persónur tala um hugmyndir.
>>Minna gáfaðar persónur tala um hvað gerðist.
>>Illa innrættar persónur tala illa um aðra.

>>
>>Sá sem tapar peningum missir mikið.
>>Sá sem missir vin tapar miklu meira.
>>En sá sem missir trúna á lífið sjálf, missir allt.

>>
>>Við erum vinir þú og ég, ef þú tekur vin þinn með erum við þrjú.

>>Við getum stofnað lítinn vinahóp.
>>Það er jú ekkert upphaf og enginn endir,
>>njótum lífsins og verum góð hvort við annað því lífið er svo stutt

>>þrátt fyrir allt og þess vegna ætti ekki að vera tími til að tala
>>illaum
>>aðra.

>>
>>Öll dýrin í skóginum vilja vera vinir og við mannverurnar
>>í okkar frumskógi freistinga lífsins viljum líka vera Vinir og góð
>>hvort við
>>annað.

>>
>>Dagurinn í gær er liðinn.
>>Morgundagurinn er óvænt ánægja.
>>Dagurinn í dag er gjöf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

gód lesning svona i morgunsárid

hafdu thad sem best

knús i sveitina

María Guðmundsdóttir, 19.10.2008 kl. 07:19

2 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 19.10.2008 kl. 23:43

3 Smámynd: Anna Guðný

Er svo syfjuð núna. Les þetta betur á morgun.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 20.10.2008 kl. 00:36

4 Smámynd: Tína

Þú allavega skildir svo sannarlega eftir fótspor í mínu hjarta elsku vinkona.

Knús á þig og takk fyrir þessa færslu. Hvernig líður svo bóndanum og hvernig gengur hjá þér?

Tína, 20.10.2008 kl. 09:25

5 Smámynd: Renata

Gott að lesa,

ég bara þakka fyrir mig að geta verið bloggvinkona þín :)

eigðu ljúfan dag

Renata, 20.10.2008 kl. 10:01

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Góð byrjun á góðum degi..... takk fyrir þetta...

Kv úr minni sveit í þína sveit...

Fanney Björg Karlsdóttir, 20.10.2008 kl. 10:15

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús á þig elsku vinkona mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.10.2008 kl. 14:02

8 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Alltaf gott að lesa þetta, knús á þig og þína

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.10.2008 kl. 14:27

9 Smámynd: Adda bloggar

vildi senda þér knús inn í nýja viku.hafðu það gott.kv addaGlitter Graphics

Adda bloggar, 20.10.2008 kl. 18:32

10 Smámynd: Tiger

Já mín ljúfa JEG.. þetta var sannarlega góð pæling og frábær lesning. Svo mikið til í þessu öllu og bara nauðsynlegt fyrir alla að skoða þetta og pæla í því!

Knús á  þig skottið mitt. Vonandi kreppir sem minnst að sveitinni - og vonandi hefur þú það virkilega gott elskulegust! Knúsknús ..

Tiger, 21.10.2008 kl. 13:43

11 Smámynd: Guðrún Anna Frímannsdóttir

Guðrún Anna Frímannsdóttir, 21.10.2008 kl. 14:11

12 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 21.10.2008 kl. 16:42

13 Smámynd: SigrúnSveitó

takk fyrir þessa fallegu hugleiðingu. Aldrei er góð saga of oft sögð.

Knús, S.

SigrúnSveitó, 23.10.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband