Foreldrakvöld

Já ţá er hiđ árlega foreldrakvöld afstađiđ en ţađ var haldiđ í gćrkvöldi.  Ekki ţađ ađ mađur hafi nú haft tíma í ţađ ţar sem mađur var á haus í ađ fara yfir rollurnar.  Týna úr sláturrollur og veturgamlar og og og allt ţađ dćmi.  En ég skellti mér međ strákunum og eins og venjulega tók ţetta nú dágóđan tíma en var annars alveg ljómandi hjá krökkunum.  Kallinn var bara heima enda ekki séns á ađ hann gćti setiđ svona lengi.  Svo ţurfti jú ađ hafa til mat fyrir ţá sem voru heima og voru ađ klára rolluveseniđ.

Hreifisöngur. (Jónas lengst til vinstri)

Allur leikskólinn.

 Yngri og eldri deild.

Ţví lítiđ elskar litla Gunna hann litla Jón. (Gunnar er Jón)

Og ţađ er orđinn siđur ađ pabbarnir sjá um fráganginn á foreldrakvöldinu.

Ţessir stóđu sig einstaklega vel í eldhúsinu.

partýdrikkir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guđmundsdóttir

ć flottir krakkar  alltaf svo gaman ad svona foreldrakvřldum,fá ad sjá grillana sina taka thátt i leikriti jafnvel eda řdru..oh mann verdur svo stoltur

vonandi gengur allt vel hjá ykkur i sveitinni,thad er greinilega alltaf nóg ad gera og thú dugnast thetta áfram

kreist og krammar frá dk

María Guđmundsdóttir, 25.10.2008 kl. 11:53

2 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

 Fínar myndir. Rosalega virkar thetta nćs og huggulegt. Flott hjá krřkkunum. kćr kvedja frá dk.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.10.2008 kl. 20:35

3 Smámynd: Guđrún Anna Frímannsdóttir

Guđrún Anna Frímannsdóttir, 25.10.2008 kl. 21:32

4 Smámynd: JEG

María - Takk essgan.  Já ţađ er vođa gaman ađ ţessu.  Allt gengur bćrilega bara veđriđ sem setur stórt strik í reikninginn núna   Ekki ađ passa inn í stundatöfluna hér á bć.

Sólveig - Já svona er ţetta í litlu sveitaskólunun ........bara eins og smá veisla eđa partý.

Guđrún -    á ţig líka krúttiđ mitt.

Knús á ykkru dúllur ţiđ eruđ ćđi.

JEG, 25.10.2008 kl. 21:39

5 Smámynd: Anna Guđný

Ţađ er svo gaman á svona skemmtunum.

Hafđu  ţađ gott ljúfan og ekki snjóa í kaf.

Anna Guđný , 25.10.2008 kl. 22:33

6 Smámynd: Vilhjálmur Óli Valsson

Ţetta er bara skemmtilegt og ţađ eru svona samkomur sem gefa lífinu gildi.

Knús og kveđjur úr borg í sveit.

Vilhjálmur Óli Valsson, 25.10.2008 kl. 23:37

7 Smámynd: Renata

Veistu ţađ Jóna, ég er svooo skotin í litla stráknum ţínum , hann er svo sćtur, knúsi músi...

Renata, 26.10.2008 kl. 10:34

8 Smámynd: JEG

Anna - já ţađ er oft svaka fjör og ekki síđur gaman ađ sjá hvađ ormarnir manns eru duglegir og flinkir leikarar og söngvarar.

Villi - Einmitt nákvćmlega sko.

Renata - hehehehehe og ţú ert nú ekki ein um ţađ essgan. 

Knús á ykkur gullmolar.

JEG, 26.10.2008 kl. 13:31

9 Smámynd: Tiger

 Wowww .. frábćrar myndir og greinilega gaman ţarna! Ţađ er greinilega gaman á svona kvöldum, en ţetta er eitthvađ sem virđist aldrei ganga vel upp í stórum bćjarfélögum eđa ţannig. Verđur alltaf svo ópersónulegt og stađnađ en hjá minni sveitafélögum er ţetta alltaf svo gaman og svo mikiđ eins og stór fjölskylda sé ađ skemmta sér saman! Ćđi bara ..

Knús og kreist í sveitastemninguna og rollusorteríngu! knús á ţig dúllan mín!

Tiger, 26.10.2008 kl. 13:50

10 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.10.2008 kl. 16:18

11 Smámynd: SigrúnSveitó

kvitt og knús.

Eigđu yndislega viku.

SigrúnSveitó, 27.10.2008 kl. 07:18

12 Smámynd: Tína

Fallegar myndir og lýsa stemninguna alveg sérlega vel. Hafđir ţú ekki bara gott af ţví elsku vinkona ađ komast ađeins út úr húsi burt frá öllu rollustússi? Ţó svo ađ ég átta mig alveg á ţví ađ ţetta hafi allt saman beđiđ eftir ţér viđ heimkomu. En dugleg ertu međ eindćmum og dáist ég endalaust af ţér.

Dugnađarkossar bara fyrir ţig

Tína, 27.10.2008 kl. 08:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband