28.10.2008 | 11:10
18 mánaða skvísa.
Jæja þá er litla konan orðin 18 mánaða og átti nú að fara í skoðun 15 okt en þar sem ég þurfti jú suður og vera við jarðaför var því bara frestað um viku. Enda hefði litla konan ekki verið sprautuð þar sem hún var með kvef. Svo þetta passaði ágætlega.
Nú hún er jú orðin stór eða 81,5 cm
Og auðvitað hefur gellan þyngdst líka og er orðin 9,94 kg.
Svo til að hafa þetta allt í stíl þá er sko búin að standa yfir tanntaka ójá en það var bara ekki svo opinber tanntaka heheheeh.... nei því rétt svona til að sanna hversu sérstök þessi litla kona er þá eru hún jú bara komin með 4 tennur. Ja eða þannig sko því það stendur yfir tanntaka og það á 3 tönnum eða öllu heldur jöxlum takk. Jamm hvorki meira né minna og það á undan ögntönnum og framtönnunum (restinni)
Já það er gaman að vera spes.
Forvitna Guðveig Fanney. (með kvef)
Montna Guðveig Fanney. (með kvef)
Athugasemdir
omægod..krúttulínan tharna
hafdu thad gott ,kreist og krammar i sveitina
María Guðmundsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:55
Krútt krútt er stelpuskottið þitttil lukku með Gullmolann þinn og
Knús knús og ljúfar kveðjur:)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.10.2008 kl. 16:25
krúsidúllan og svo líka líkt bróðum sínum krúsi músi
knús frá Reykjavíkur til fallega fjölskylduRenata, 28.10.2008 kl. 20:57
Krúttbolti maður
Til hamingju með litlu skottuna
Haf þú það sjálf gott í dag sem og aðra daga.
Anna Guðný , 29.10.2008 kl. 14:31
En yndisleg litla dúllan sko! Falleg og björt augu og hreint og ljúft andlitið - bara algert krútt! Tanntökur leggjast víst svo misjafnlega á börnin okkar - vonandi bara að þessi dúlla lendi vel í því og taki tennurnar án mikilla verkja.
Knús á þig rjómabollan mín og kveðja í lömbin öll ...
Tiger, 29.10.2008 kl. 14:58
Hún er alveg frábær dúlla...... mann langar bara ad knúsa hana
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:43
Takk allir þið eruð algerir krúttmolar.
JEG, 29.10.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.