Hinn fullkomni karlmaður.

Hinn fullkomni karlmaður!

-Veit hvernig á að fá þig til að brosa þegar þér líður illa.

-Reynir að finna lyktina af hárinu þínu eða ilmvatninu þínu í laumi.

-Er kannski ekki alltaf sammála en virðir sjálfstæðið þitt.

-Þó hann sé oft mjög upptekinn hefur hann samt tíma fyrir þig.

-Tekur utanum þig svo þér finnist þú örugg.

-Gefur þér hint um að honum langi að kyssa þig .

-Heldur í höndina á þér og lætur þér finnast þú elskuð..

-Segir að þú sért falleg þó hárið þitt sé alveg í rúst.

-Hættir aldrei að fá hugmyndir um hvað þið eigið að gera og fara.

-Hættir aldrei að finna uppá fyndnum bröndurum.

-Er fyndinn en veit alltaf hvenær hann á að vera alvarlegur.

-Finnur út þegar hann er fyndinn að hann eigi að vera alvarlegur.

-Er þolinmóður þegar þú ert alla eilífð að gera þig tilbúna.

-Reynir að fela bangsann sinn þegar þú kemur í heimsókn.

-Hækkar í músikinni þegar hann talar í símanum.

-Slekkur á músikinni þegar þú hringir.

-Horfir oft á þig í og lætur þig fá fiðrildi í magann.

-Gefur þér gjafir þó það sé enginn tilgangur á deginum.

-Gefur þér blóm þó að þetta sé bara blóm sem hann týndi upp á leiðinni til þín.

-Faðmar þig þegar þú ert í vondu skapi og lætur þér líða eins og ekkert hafði gerst.

yfirgengilega sexý


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Geðveikt. Búin að copy paste og senda á eiginmanninn. Nú get ég nefninlega sent honum póst út á sjó.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 29.10.2008 kl. 23:18

2 Smámynd: Renata

Awwwwww...sæt!

kannski sendi ég það líka til Svessa míns

Renata, 30.10.2008 kl. 10:54

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

bíddu þekkir þú einn svona?????????????????????

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 30.10.2008 kl. 14:45

4 Smámynd: JEG

Veistu Hulda að minn fer helvíti nálægt þessu. 

JEG, 30.10.2008 kl. 18:54

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús knús og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.10.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband