13.11.2008 | 13:59
Skrapp......
......suður í gær. Tilefni: Jarðaför. En verið var að jarðsetja konu sem fjölskyldan þekkti vel til. Blessuð sé minning hennar.
Alveg er þetta nú sama sagan.....maður hittir fólk alltaf við jarðafarir. Og það virðist vera að það sé nú bara ekki hisst nema jú við brúðkaup og jarðafarir. Svo ótrúlegt sem það virðist nú vera ......en satt er það. Þarna var fólk sem ég hafði ekki hitt síðan fyrir 19 mánuðum síðan þegar amma var jörðuð. En svona vill þetta fara þar sem enginn hefur orðið tíma til neins í dag. Það er svo önnum kafið við eigið líf ......já og ég líka. Maður fer suður til að sinna eigin þörfum en gefur sér engann tíma í að hitta fólkið sem maður þekkir og vill þekkja mann. Nútíminn er bara að taka mann í rassgatið og notar maður bara netið til að eiga samskipti við fólk. Einstaka símtal þó það sé nú frekar ólíklegt nema að mikið sé í gangi.
Nú en þar sem maður er nú ekki uppfullur af sniðugum smellum í dag ætla ég ekki að hafa þetta lengra að sinni.
Alveg er þetta nú sama sagan.....maður hittir fólk alltaf við jarðafarir. Og það virðist vera að það sé nú bara ekki hisst nema jú við brúðkaup og jarðafarir. Svo ótrúlegt sem það virðist nú vera ......en satt er það. Þarna var fólk sem ég hafði ekki hitt síðan fyrir 19 mánuðum síðan þegar amma var jörðuð. En svona vill þetta fara þar sem enginn hefur orðið tíma til neins í dag. Það er svo önnum kafið við eigið líf ......já og ég líka. Maður fer suður til að sinna eigin þörfum en gefur sér engann tíma í að hitta fólkið sem maður þekkir og vill þekkja mann. Nútíminn er bara að taka mann í rassgatið og notar maður bara netið til að eiga samskipti við fólk. Einstaka símtal þó það sé nú frekar ólíklegt nema að mikið sé í gangi.
Nú en þar sem maður er nú ekki uppfullur af sniðugum smellum í dag ætla ég ekki að hafa þetta lengra að sinni.
Athugasemdir
Knús á þig dæta mín
Guðrún Anna Frímannsdóttir, 13.11.2008 kl. 17:17
Já, hef upplifað þetta með jarðarfarirnar. Svona miniættarmót
Hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 13.11.2008 kl. 19:03
Ég samhryggist thér.
Thú hefur alveg rétt fyrir thér med hvad madur hittir fólk sjaldan og samskifti detta einhvernveginn bara nidur. Thekki thetta alveg. Svo eydir madur fullt af tíma vid tølvuna.... Hafdu thad gott í sveitinni.... knús frá dk.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:59
Ég samhryggist þér
knús á þig sæta.
Renata, 14.11.2008 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.