Allt í blóma.

Nú eru blómstrandi dagar í kotinu.  Smá montmyndir .....því það blómstrar venjulega ekki neitt í glugganum hjá mér.  Virkar ekki fyrir mig að hafa fulla glugga af flottum blómum því þau bara deyja.  En nú er eitthvað að gerast.  búin að eiga þennan kaktus í 2 ár og þegar ég keypti hann var hann að byrja að blómstra en hætti auðvitað við.  Amarillisinn er nú bara í fóstri hjá mér en mútta á hann og hann blómstrar nú alltaf af og til blessaður.  Er með 3 og þessi er hvítur.

DSC04464 Dóttirin var farin að pilla af honum þessi flottu rauðu kúlur og endaði hann í gólfinu nokkrum sinnum en lét það nú ekki á sig fá.  Setti hann í stærri pott og þyngri og hann dafnar svona líka ekkert smá.

DSC04461Þessi verður flottur á morgun :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

ædislegur kaktus vildi ad ég gæti átt svona fallegt blóm..er soldid dapurt hjá mér alltaf blómeríid innandyra..drepast alltaf og ég skil ekkert i thvi...hmmmmmmmmmm....? en vonandi blómstra blómin bara áfram hjá thér, alltaf svo gaman ad hafa falleg blómstrandi blóm

knús og kram til thin

María Guðmundsdóttir, 11.3.2009 kl. 13:41

2 Smámynd: JEG

Já María það er nefnilega málið blómamálin mín eru venjulega döpur......og því er svo gaman þegar svona blómlegt er.  Garðurinn hér er blómlegur en ég ekki með græna fingur svo hann er voða sjálfala belssaður.  Knús back to you

JEG, 11.3.2009 kl. 14:18

3 Smámynd: Renata

æðislegt blóm hjá þér, hef alltaf gaman að skoða blómabúðir en núna myndinar þínar duga...knús á þig elskan

Renata, 11.3.2009 kl. 17:11

4 Smámynd: Guðrún Anna Frímannsdóttir

Viltu passa blómin mín? En þau blómstra ekki og eiga ekki að gera það en hver veit hvað gerist hjá þér hahah knús og klemm

Guðrún Anna Frímannsdóttir, 12.3.2009 kl. 09:41

5 Smámynd: JEG

hahahaha..... ég á nú eiginlega bara óblómstrandi blóm.  Hentar mér best.   En það var tími til kominn að sjá smá blómstur

JEG, 12.3.2009 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband