Sæðisprufan.

85 ára gamall  maður fór til læknisins til að láta taka sáðprufu.
Læknirinn lét manninn hafa glas með sér heim og bað hann um að koma til baka daginn eftir með prufuna.
Næsta dag kemur sá gamli til læknisins og lét lækninn hafa tómt glasið eins og hann fékk það deginum áður.
Læknirinn spurði karlinn þá hverju þetta sætti og bað hann um útskýringar.
“Já doksi, þetta gerðist  svona – fyrst reyndi ég með hægri hendinni og svo reyndi ég vinstri en ekkert gerðist.”
“Þá bað ég konuna að hjálpa mér. Hún reyndi fyrst með hægri og síðan vinstri hendinni eins og ég hafði gert en án árangurs.”
“Hún reyndi einnig með munninum, fyrst án tanna og svo með  tönnunum en ekkert gerðist.”
“Við ákváðum  þá að tala við nágrannann hana Önnu, hún reyndi þetta líka fyrst með báðum höndum í einu og svo reyndi hún meira að segja líka að kreista á milli hnjánna en ekkert gerðist.”
Lækninum var mjög brugðið ”Spurðir þú virkilega nágrannann?”
”Jebb” svaraði sá gamli, “og sama hvað við reyndum tókst okkur ekki að opna glasið!” 
gamlasettið i rúmi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:38

2 Smámynd: Anna Guðný

Jahérna, þeir eru ótrúlegir þessi brandarar sem þú finnur.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 27.3.2009 kl. 20:42

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já thú ert ótrúlega nøsk ad finna thessa gódu

María Guðmundsdóttir, 28.3.2009 kl. 08:50

4 Smámynd: Renata

hahahaha...takk fyrir það elskan, hihihi...

Renata, 28.3.2009 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband