13.6.2009 | 16:15
Hrekkur
Þessi saga er um hjón sem eru búin að vera hamingjusamlega gift í mörg ár.
Eina vandamálið í þeirra hjónabandi var að eiginmaðurinn hafði það slæma ávana að reka svo rosalega hátt á hverju morgni þegar hann vaknaði.
Hávaðinn vakti eiginkonuna ansi oft og lyktin fékk hana til að tárvotast og hún var alltaf að kafna útaf súrefnisleysinu og fór því alltaf út úr húsi til að ná andanum.
Hávaðinn vakti eiginkonuna ansi oft og lyktin fékk hana til að tárvotast og hún var alltaf að kafna útaf súrefnisleysinu og fór því alltaf út úr húsi til að ná andanum.
Á hverju einasta morgni sárbað hún eiginmanninn að hætta þessu ósið enda var hún að verða veik af þessu ógeðslegu prumpi.
Hann sagði henni að hann gæti ekki hætt þessu og þetta væri bara fullkomlega eðlilegt.
Þá sagði hún honum að hann ætti að leita til læknis, af því að hún óttaðist að eiginmaðurinn myndi einhvern daginn reka prumpa út garnirnar út úr rassgatinu á sér.
Árin liðu og áfram hélt hann að reka við.
Árin liðu og áfram hélt hann að reka við.
Á einum þakkagjörðarmorgninum þegar konan var að matreiða kalkúninn, og hann var uppi á efri hæðinni og var sofandi , þá tók hún upp þá ráð að fara upp með skál af fyllingunni sem átti að nota í kalkúninn og fór til eiginmannsins síns og læddist að honum og togaði varlega í nærbuxnastrenginn og hellti fyllinguna úr skálinni sem hún ætlaði að nota í kalkúninn inní nærbuxurnar hans á meðan hann var ennþá sofandi í rúminu sínu.
Og læddist síðan hljóðlega út úr herberginu.
Stuttu seinna heyrði hún manninn vakna með sín venjulegu trompetthljóð sem kom út úr rassgatinu hans. Allt í einu heyrði hún öskur frá manninum og svo heyrði hún að kallinn hennar hljóp beint inn á klósett. Eiginkonan réð sig varla af hlátri og velti sér um gólfið og fór að hlægja að þessu öllu saman.
Stuttu seinna heyrði hún manninn vakna með sín venjulegu trompetthljóð sem kom út úr rassgatinu hans. Allt í einu heyrði hún öskur frá manninum og svo heyrði hún að kallinn hennar hljóp beint inn á klósett. Eiginkonan réð sig varla af hlátri og velti sér um gólfið og fór að hlægja að þessu öllu saman.
Eftir öll þessi ár sem hún hefur þurft að þola frá eiginmanninum þá fannst henni þetta bara ansi gott á hann.
Um tuttugu mínútum síðar kom eiginmaðurinn hennar niður til hennar í ógeðslegu nærbuxunum sem var með slatta af ógeðinu sem var í raun kalkúnfyllingin sem eiginkonan tróð í nærbuxurnar hans og var með hræðslusvip þegar þegar hann kom að henni og leit í hennar andlit.
Um tuttugu mínútum síðar kom eiginmaðurinn hennar niður til hennar í ógeðslegu nærbuxunum sem var með slatta af ógeðinu sem var í raun kalkúnfyllingin sem eiginkonan tróð í nærbuxurnar hans og var með hræðslusvip þegar þegar hann kom að henni og leit í hennar andlit.
Hún beit í vörina til að fela prakkarasvipinn sinn og spurði svo eiginmanninn.
Er eitthvað að elskan?
Þá segir hann.
Elskan, þú hafðir rétt fyrir þér.
Eftir öll þessi ár sem þú varaðir mig við að þetta myndi gerast og sem hlustaði aldrei á þig.
Hvað meinarðu elskan? Spurði þá eiginkonan.
Tja, þú sagðir mér alltaf að einn daginn á ég eftir að prumpa garnirnar út úr rassgatinu mínu, og í dag hefur það loksins gerst.
Hvað meinarðu elskan? Spurði þá eiginkonan.
Tja, þú sagðir mér alltaf að einn daginn á ég eftir að prumpa garnirnar út úr rassgatinu mínu, og í dag hefur það loksins gerst.
En með guðs hjálp og slatti af vaseline og með tveimur fingrum, tókst mér að troða mest af þessu aftur inní rassgatið á mér!
Athugasemdir
Góður!!!
Þórhildur Daðadóttir, 13.6.2009 kl. 22:42
María Guðmundsdóttir, 14.6.2009 kl. 09:31
Sigrún Óskars, 17.6.2009 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.