6.9.2009 | 11:15
Alltaf gott að hafa þetta í huga :)
Vinarkveðja!
Þú hittir ótrúlega margar persónur á lífsleið þinni,
en það eru bara sannir vinir sem skilja eftir spor í þínu hjarta..
Til að geta stjórnað sjálfum þér, notaðu hugvitið;
Til að stjórna öðrum, notaðu hjartað.
Gáfaðar persónur tala um hugmyndir.
Minna gáfaðar persónur tala um hvað gerðist.
Illa innrættar persónur tala illa um aðra.
Sá sem tapar peningum missir mikið.
Sá sem missir vin tapar miklu meira.
En sá sem missir trúna á lífið sjálf, missir allt.
Við erum vinir þú og ég, ef þú tekur vin þinn með erum við þrjú.
Við getum stofnað lítinn vinahóp.
Það er jú ekkert upphaf og enginn endir,
njótum lífsins og verum góð hvort við annað því lífið er svo stutt
þrátt fyrir allt og þess vegna ætti ekki að vera tími til að tala
illa um aðra.
Öll dýrin í skóginum vilja vera vinir og við mannverurnar
í okkar frumskógi freistinga lífsins viljum líka vera Vinir og góð
hvort við annað.
Dagurinn í gær er liðinn.
Morgundagurinn er óvænt ánægja.
Dagurinn í dag er gjöf.
Þetta er alþjóða vinakeðja.
Sýndu vinum þínum að þér þyki vænt um þá.
Sendu bréfið til vina þinna
og þegar það kemur loksins aftur til þín þá veistu að þú hefur
skapað vinakeðju.
Þegar þú færð þetta bréf
þá sendu það til vina þinna
en um leið eitt bréf til þess sem sendi þér þetta bréf.
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur :)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.9.2009 kl. 12:37
Svo satt og rétt
Takk fyrir þessa góðu lesningu
Ein-stök, 7.9.2009 kl. 19:27
takk fyrir þetta - þetta er fallegt
Sigrún Óskars, 12.9.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.