Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Markaðssetning

Markaðssetning með öllu tilheyrandi.

Fólk biður oft um útskýringu á "markaðssetningu." Jæja hér kemur hún:

*Þú sérð flottan mann í partýi. Þú ferð upp að honum og
segir, "Ég er frábær í rúminu."
Þetta er bein markaðssetning.

*Þú ert í partýi með fullt af vinum og sérð flottan mann. Einn af vinum
þínum fer upp að honum,bendir á þig og segir, "hún er frábær í rúminu."
Þetta er auglýsing.

*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Þú labbar upp að honum, færð
símanúmerið hans, hringir í
hann daginn eftir og segir, "Hæ, ég er frábær í rúminu."
Þetta er símamarkaðsetning.

*Þú ert í partýi og sérð flottan mann, þú lagar til fötin þín, labbar upp
að honum og réttir honum
glasið þitt og segir við hann, "Fyrirgefðu, má ég"? Lagar bindið hans,
nuddar brjóstunum létt
utan í hann og segir, "Ó á meðan ég man, ég er frábær í rúminu."
Þetta eru almannatengsl.

*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann labbar upp að þér og segir,
"Ég hef heyrt að þú sért frábær í rúminu."
Þetta er þekkt vörumerki.

*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann langar í þig en þú færð hann
til að fara heim með vinkonu þinni.
Þetta er söluorðspor.

*Vinkona þín getur ekki fullnægt honum, svo hann hringir í þig.
Þetta er tækniaðstoð.

*Þú ert á leið í partý þegar þú uppgötvar að það gætu verið flottir menn
í öllum þessum húsum sem þú ert að labba framhjá.
Svo þú klifrar upp á þakið á einu af þessum húsum, sirka í miðjunni
og öskrar úr þér lungun, "Ég er frábær í rúminu."
Þetta er ruslpóstur.

Skjáumstum sæta fólk.

Elma á djamminu


Skipti.....

Hann sagði . .. Ég skil ekki af hverju þú ert í brjóstarhaldara,
það er ekkert til að halda.
Hún svarar - Þú ert í nærbuxum, er það ekki?

Hann spyr .. .. .Eigum við að reyna að skipta um stellingu í kvöld?

Hún svarar . . Það er frábær hugmynd - þú stendur við strauborðið á meðan
ég sit í sófanum.


Hann spyr . . . Hvað ertu búin að gera við alla matarpeningana sem
ég lét þig fá?

Hún svarar . Snúðu þér á hlið og líttu í spegil!


Skrifað á vegg á kvennaklósetti . ..
"Maðurinn minn eltir mig
hvert sem ég fer" Skrifað rétt fyrir neðan . " Nei það er ekki satt"



Spurning.
Hvernig sést að maður er að skipuleggja framtíðina?
Svar.
Hann kaupir 2 kassa af bjór.



Spurning.
Af hverju eru giftar konur feitari en ógiftar?
Svar.
Þegar þær ógiftu koma heim og sjá hvað er í ísskápnum - fara þær í rúmið.
Þegar þær giftu koma heim og sjá hvað er í rúminu - fara þær í ísskápinn.


Maðurinn spyr guð:
"Af hverju skapaðirðu konuna svona fallega?"
Guð svarar:
"Svo þú myndir elska hana."
En Guð, "Af hverju hafðirðu hana svona heimska?"

Guð svarar:
"Svo hún elski þig."

amma keyraafi reidur

Einn góður

Finnst þessi alveg óborganlegur.

Ef maður tekur rollu, skellir afturfótum hennar ofaní stígvélin sín og ríður henni, þá er maður kallaður Nonni me me (rolluríðari), alla ævi, hvar sem maður birtist.
En ef maður drepur rollu, brennir á henni andlitið, sýður andlitið í heitu vatni í nokkrar klukkustundir, hellir hvítri sósu yfir, sýgur úr henni augun og sker úr henni tunguna, nagar af henni kjálkavöðvana og étur þetta alltsaman með grænum baunum, þá er maður bara Íslendingur í svaka stuði á Þorrablóti og enginn spyr rolluna hvort henni fannst betra. Hvort hefðir þú viljað láta gera við þig?

eyrnaslapi hlæja

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband