Rúgbrauđ

RÚGBRAUĐ

2 bollar hveiti

2 bollar heilhveiti

2 bollar rúgmjöl

2 tsk. lyftiduft

2 tsk. matarsóti

2 tsk. salt

500 gr sýróp ( 1 lítil dós gold 450gr.)

1 L súrmjólk

Sett í dós eđa fernur (macinthos dósir eru fínar 2 kg+)

Bakađ í 3 klt 15 mín á 160°C en fer auđvitađ eftir ofninum

foods_117


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Takk fyrir ţessa uppskrift -

Sigrún Óskars, 29.5.2008 kl. 19:42

2 Smámynd: JEG

Verđi ţér ađ góđu.

Hún er sérlega einföld og fljótleg. Og góđ

JEG, 29.5.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Spurning um ađ fara ađ baka :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 30.5.2008 kl. 02:08

4 Smámynd: Renata

hmmm, spennandi, hef aldrei bakađ rúgbrauđ

..en ţađ virđist vera auđvelt, verra er ađ finna macintosh dós

Renata, 30.5.2008 kl. 11:06

5 Smámynd: JEG

Ţađ má líka nota fernur undan mjólk. bara ađ passa ađ fylla ţćr ekki nema ca 2/3 og ţá ţarf eflaust ađ lćkka hitann líka og kannski lengja tíma. En mér finst best ađ nota dósina. (bara muna ađ smyrja hana/ ég nota sprey)

Og já ţetta er mjög auđvelt - allt í hrćrivélarskálina og hrćrt saman og svo bara slumpađ i dós. Ég hafđi aldrei lagt í Rúgbrauđ ţar sem ţađ tók svo langan tíma en svo fann ég ţessa (kallinn minn átti hana) og fanst hún nógu einföld til ađ ţora. (hann var oft búinn ađ baka hana)

Knús á ykkur.

JEG, 30.5.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband