30.7.2008 | 18:06
Kúmenbrauð
Kúmenbrauð.
2 1/2 dl sjóðandi vatn
100gr smjörlíki
200gr sykur
2 stk egg
2msk kúmen
1tsk salt
Hrært vel.
500 gr hveiti
2tsk matarsóti
Blandað samanvið.
Bakað við 180°C þar til ekki festist á prjóni.
Rosalega gott með smjöri.
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.7.2008 kl. 19:41
hljómar vel, ég elska kúmen!
SigrúnSveitó, 1.8.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.