Bráđum koma....

Blessuđ jólin......  Já ekki ber á öđru sko...... allt og allir ađ fara yfirum af stressi og stređi.  Eitthvađ er nú um ađ vera og fréttir sem mann langar ađ deila međ fólki. 
Allavega ţá voru Litlu jólin haldin í skólnaum á föstudaginn og tókst ţađ međ sóma.  Ein bestu litlujól sem ég hef mćtt á í ţessum skóla.  Jólaballiđ sjálft var 2fallt en kvennfélagiđ hélt balliđ sitt međ skólanum .....sennilega svo góđur sparnađur enda fćrri sem mćta.  Ekki veitir af ađ spara á ţessum tímum ha.  Ţađ sem gerđi ţessi litlu jól kannski eftirminnilegust var ađ hann sr. Sigurđur á Hvammstanga kom og átti ţarna ljúfa stund međ krökkunum og svo söng hann fyrir okkur lag sem hann samdi sjálfur og já ţetta er eitt ţađ besta jólalag sem ég hef heyrt.  Mig langar í ţađ í spilarann minn sko.  Nú svo mćtti Jólasveinn á stolnum bíl......!  En taka ber fram ađ aldrei hefur veriđ jólasveinn á Litlujólunum hjá skólanum .....ekki spyrja mig hvers vegna ekki en ţetta var nú alltaf í minni sveit (skóla)  Og hef ég lengi veriđ ósátt viđ ţetta ţví ţetta er jú allt fyrir börnin.  Nú krakkarnir voru auđvitađ međ helgileikinn eins og alltaf.  Svo var jólasveinavísurnar sungnar međ leiksýningu.  Bara gaman.  Og svo var skólastjóralaust ţar sem hann lá veikur heima.  En ţađ er jú endalaust einhverjar pestir ađ ganga og verđur bara ađ taka ţví.  En ţađ var jú fyrir vikiđ allt annađ andrúmsloft á ţessari samkomu ţess vegna.  Betra ef eitthvađ er.  Litla konan skemmti sér vel og rak á eftir söng og dansi ţar til jólasveinninn ćtlađi ađ tala viđ hana en ţá vildi hún nú bara fara í bílinn og heim.  En sömu sögu er ekki ađ segja af Jónasi en hann varđ logandi hrćddur ţegar ţjófavörnin í dráttarbílnum söng fyrir utan skólann og ljóst var ađ jóli var mćttur.  Katrín tók hann upp á sína arma og var hann farinn ađ dansa međ fyrir rest.  Og tók sveinka nokkuđ í sátt eftir ađ hann útdeildi glađning.
Engar myndir ţar sem vélin varđ eftir heima og mađur hefđi nú sosum ekki fengiđ nćđi til ađ mynda neitt svo ţađ hefđi ekki skipt neinu.
En nóg í bili.

friendshipday-fixb-w500-h500friendshipday_665756673_1216900339_27


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćđislegt.......ţađ hefđi veriđ gaman ađ sjá myndir...Birna er engin sérstök jólasveinakona...vill t.d. ekki fara ein og kikja í skóinn

Sigrún (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 19:45

2 Smámynd: María Guđmundsdóttir

oh hvad ég sakna litlu jólanna  thótti thetta alltaf svo skemmtileg upphitun fyrir adaljólin. En frábćrt hvad thid skemmtud ykkur vel og allt gekk vel fyrir sig...og jollinn á stolnum bíl!! thetta hefur verid einn af thessum nútímajollum eda hvad???

Vonandi hafid thid thad sem best i sveitinni,knús og kram á thig mín kćra

María Guđmundsdóttir, 21.12.2008 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband