19.5.2008 | 00:50
Skrúfið fyrir rigninguna.
Halló vill einhver skrúfa fyrir regnið það er komið nóg í bili.
Túnin eru svo blaut að það er ekki hægt að bera á einu sinni pifff þetta er bara alveg glatað sko.
Eins er þetta ferlegt að hafa svona mikla vætu vegna litlu lambanna sem þola ekki kuldann og rakann vel. Og rollurnar eiga heldur ekki brjóstahöld með innleggjum.
Athugasemdir
Tiger, 19.5.2008 kl. 02:36
María Guðmundsdóttir, 19.5.2008 kl. 06:09
ertu komin með undirskriftalista með bann á rigningu?
Skal með gleðu geði skrifa undir
Renata, 19.5.2008 kl. 15:51
stórkostleg mynd :)
Rigning...hér var sko glaða sól í dag, man ekki hvernig það var um helgina...svona nær veðurminnið langt aftur hjá mér...
SigrúnSveitó, 19.5.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.