19.5.2008 | 17:30
Tókst að skrúfa fyrir :)
Ég var fairn að örvænta með að fá sól og blíðu.
Enda liggja rollurnar flatar í sólbaði. Og það var hægt að hengja út á snúru. Ekki verið hægt hér vegna raka í lofti. Ég er nefnilega þannig að ég nenni sko ekki að vera að hengja út bara til að taka það inn aftur og setja í þurrkarann ...bara fúllt.
Jæja best að útbúa mat handa liðinu. Eigið góðan dag.
Athugasemdir
Úff, ég gerði þetta lengi vel. Hengdi út fyrst til að fá útilyktina og kláraði svo inni í þurrkaranum eða á ofnum. Þvílíkur tví-þríverknaður.Geri þetta helst með rúmföt í dag sem ég ætla að koma á rúmin að kveldi. En get rétt ímyndað mér að nóg sé að gera. Á meðan þú þrælar þér út í sauðburði skrepp ég á sólarströnd.
Anna Guðný , 19.5.2008 kl. 17:50
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.5.2008 kl. 13:19
kvedja til thin,eigdu gódan dag.
María Guðmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:18
OMG ... grillað lambakjör - beint úr sólinni!!! Ég mæti í kvöldmat sko.. ekki spurning. Gott að heyra að það hefur stytt upp og þú getur skellt á snúruna þína... knús í sólina hjá þér mín kæra!
Tiger, 20.5.2008 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.