17.6.2008 | 15:45
Hundar og kettir.
Hundar og kettir - Menn og konur
Hvað er köttur?
- Kettir gera það sem þeir vilja.
- Þeir hlusta aldrei á þig.
- Þeir eru óútreiknanlegir.
- Þegar þú vilt leika, þá vilja þeir vera einir.
- Þegar þú vilt vera einn, þá langar þá að leika.
- Þeir ætlast til að þú bregðist við í hvert skipti sem þeir væla.
- Þeir eru geðvondir.
- Þeir skilja eftir hár alls staðar.
Niðurstaða: Þeir eru litlar konur í loðnum búk.
Hvað er hundur?
- Hundar flatmaga alltaf í þægilegasta stólnum í húsinu.
- Þeir heyra þegar nammipoki er opnaður langt í burtu, en heyra ekki í þér, þó að þú sért í sama herbergi.
- Þeir geta litið heimskulega og elskulega út á sama tíma.
- Þeir væla þegar þeir eru óánægðir.
- Þegar þú vilt leika, þá vilja þeir leika.
- Þegar þú vilt vera ein, þá vilja þeir leika.
- Þeir skilja dótið sitt eftir alls staðar.
- Þeir gera ógeðslega hluti með munninum og reyna síðan að kyssa þig.
- Þeir vaða beint í klofið á þér þegar þeir hitta þig.
Niðurstaða: Þeir eru litlir karlmenn í loðnum búk.
Athugasemdir
Hahahaha
Jóna Salvör Kristinsdóttir, 17.6.2008 kl. 16:04
en það vantar eitt í kettina kötturinn brjálast ef þú stendur ekki við þitt
Jóna Salvör Kristinsdóttir, 17.6.2008 kl. 16:11
Innlitskvitt og gleðilega Hátíð
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.6.2008 kl. 17:19
heldur vil ég vera køttur.... eigdu góda viku
María Guðmundsdóttir, 17.6.2008 kl. 19:43
Stórskemmtileg
Heiða Þórðar, 17.6.2008 kl. 23:36
Urrrrrr, slef, voff VOFF
Vilhjálmur Óli Valsson, 17.6.2008 kl. 23:43
Hahaha ... ómæ - ef ég ætti að velja - þá myndi ég frekar vilja læðast um eins og köttur. Skemmtilegt þetta, eigðu ljúfa nótt mín kæra ...
Tiger, 18.6.2008 kl. 01:26
Innlitskvitt og til lukku með þjóðhátíðardaginn í gær
Renata, 18.6.2008 kl. 08:01
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.6.2008 kl. 11:02
Innlitskvitt og knús á þig.
Þórhildur Daðadóttir, 18.6.2008 kl. 11:49
Er eiginlega sammála því að vilja frekar vera köttur.
Anna Guðný , 18.6.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.