Bæjarferð.

Jæja nú stendur til að skreppa suður og heimsækjast og flandra soldið um. Já kíkja í búðir og bögga einhverja sem þola bögg. Sníkja kaffi einhverstaðar þar sem kaffi er til. Glenna sig og sjá aðra. Tapa geðheilsunni á því að hafa slæruliðana alla með í Krimmaborg. Týna einhverjum í einhverju Mollinu eða Magasíninu.  Fara í bátsferð á vatninu fagra stóra.  Koma heim að 3 dögum liðnum á lyfjum við skæruliðavírus og verslunaæði.
Vona að þið kæru bloggfélagar og flækingar ef einhverjir eru eftir sem nenna að lesa hér lifið það af fá ekki neinar aulafréttir né Gullmola í nokkra daga.
Knús og klemm og skjáumst síðar.

butterfly041

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ástarkveðjur til þín frá mér

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.6.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Það er til nóg af kaffi í Kb banka..... eigðu yndislega daga í höfuðborginni darling

Heiða Þórðar, 24.6.2008 kl. 00:10

3 Smámynd: Jóna Salvör Kristinsdóttir

hafðu góða verslunarferð farðu varlega í krimmaborg :) love  knús og klemm

Jóna Salvör Kristinsdóttir, 24.6.2008 kl. 01:34

4 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Njóttu Krimmaborgar og vonandi tharftu ekki áfallahjálp á eftir knus i daginn thinn

María Guðmundsdóttir, 24.6.2008 kl. 04:42

5 Smámynd: Renata

  Ég skal vera með augu vel opin til að heilsa þér - litla loðna græna veru með nokkra skæruliða í kringum  

Hafðu það gott í borginni







Renata, 24.6.2008 kl. 09:56

6 Smámynd: Anna Guðný

Hafðu það gott í borg óttans. Það er svo gaman að fara í ferðalag en þeð er ennþá betra að koma heim aftur.

Anna Guðný , 24.6.2008 kl. 23:26

7 Smámynd: Tiger

 Iss .. ekkert mál sko, ég skoða bara gamla gullmola frá þér á meðan ég bíð eftir nýjum. Láttu mig bara vita næst þegar þú ert á ferðinni - alein - og þá skal ég bjóða þér í glennu ... ehh .. kaffisopa meina ég auddað! *glott*...

Knús á þig ljúfan og vonandi gengur vírusinn fljótt yfir er þú snýrð aftur heim..

Tiger, 27.6.2008 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband