1.9.2008 | 10:28
Fyrsti skóladagurinn
Æææjjj hvað maður var eitthvað ekki alveg með búinn að fatta þetta með að skólinn væri byrjaður og ekkert komið í stand. Sendi þann stóra í skólann án sundfata og steingleymdi að setja inniskóna í töskuna en só what það er skóli aftur á morgun og ég kom sundfötunum á póstinn bara (út í skóla) .......sniðug.
Annars var þetta nú bara í lagi svona fyrsta daginn.
Ja nema.......
Athugasemdir
oh já..tekur mann alveg vikuna ad komast i skólagírinn hér gleymdist nesti og gud má vita hvad fyrstu dagana..hehe..en svo rúllar thetta.
og gud minn já..hver "poppar" á fætur eldsnemma..? uss..ég reyndar neydist til ad gera thad..annars myndi ég aldrei mæta á réttum tima sko
hafdu thad gott i sveitinni
María Guðmundsdóttir, 1.9.2008 kl. 11:12
ufff, þetta skólastúss tekur aldrei enda, mín unglingur for of seint á fætur og í stað að undirbúa sig í skóla var hringja í mig til að væla í mér að hún svaf yfir sig.
Sólarkveðjur í sveitina
Renata, 1.9.2008 kl. 12:22
Jæja skólamál vertu fegin að hafa bara ekki gleymt að senda á í skólann hóst smá grín enda gott veður og alveg að koma ljósanótt og utanlandsferð hjá mér í meiri sól og hita jamm verður gott að undirbúa veturinn þar......... knús úr kefló
Guðrún Anna Frímannsdóttir, 1.9.2008 kl. 13:20
ég er búin að hafa viku hérna til að koma öllu í gang og þetta er að koma. Valkirjan fattaði að vísu í gærkveldi að hún væri löngu komin með lestrarbók og hefði átt að lesa hana. Var ekki lengi að klára hana. Gaman að því hvað það var oft sem hún þurfti að stoppa og spyrja hvað þetta og þetta orð þýddi.
Gangi þér vel, það tekur svona viku að koma skipulagi á þetta
Anna Guðný , 1.9.2008 kl. 13:26
Ég er svo fegin að vera búin að koma reglu á
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.9.2008 kl. 22:35
Tekur alltaf smá tíma ad venjast thessu. Kær kvedja frá Frederikssund.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 2.9.2008 kl. 20:34
Knús á þig elskulegust og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.