25.9.2008 | 15:09
Í vondum málum......
Já nú er kallinn í vondum málum blessaður. Búið að leggja hann inn og bíður þess að vera skorinn upp og lagaður. Sem þýðir 3-4 mánuðir sem hann má ekkert gera. Ekki einu sinni passa ......úfffff. Svo nú þarf að fara að finna lausn á haustverkunum. En nú þarf að halda áfram að ragast svo bless í bili.
Athugasemdir
æ hvad thad var leidinlegt. Vonandi finnst gód lausn á málunum svo thú farir nú ekki yfirum bara, nóg ad gera hjá thér
hafid thad gott i sveitinni
María Guðmundsdóttir, 25.9.2008 kl. 15:15
Jahérna hérna. Þetta er stórmál hjá ykkur. Er hann hér á Akureyri eða fór hann suður? Hér hefur hann þó dóttur sína til að stjana við sig.
Gangi þér vel ljúfan
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 17:27
Thad er nú meira ástandid, getid thid ekki fengid einhverja hjálp? Vona ad thetta flaski sig á einhvern hátt. Bestu kvedjur til ykkar í sveitinni.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.9.2008 kl. 20:12
Knús knús á þig elskulegust mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.9.2008 kl. 21:13
Æ Æ Æ !! Skelfilegt er ástandið Vona að þið fáið þá hjálp sem þið þarfnist í gegnum þetta. Sendi alla mína samúð í sveitina
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 23:05
Æ krúttan mín............... það á ekki að ykkur að ganga . Færðu einhverja hjálp á meðan á þessu stendur? Er eitthvað hægt að gera fyrir þig? Sendi alla mína orku til þín elskan mín og hugur minn er hjá þér.
Tína, 26.9.2008 kl. 07:39
ó mæ, leiðinlegt að heyra. 4-5 mánuði er langur tími.
Stór knús á þig elskan og vonandi mun ganga allt í besta hag hjá ykkur
Renata, 26.9.2008 kl. 08:16
Ekki gott að lesa. Kæmi sko ef ég hefði ekki minn búskap hérna suður frá það er á hreynu. En þar sem þú ert hörku kona leysist þetta á góðan veg og allir verða sprækir með næsta vori. Þá kemur þú með mér í frí í sólina er það ekki og kallinn getur reddað rest? En knús og kossar héðan úr suðri.
Guðrún Anna Frímannsdóttir, 26.9.2008 kl. 08:55
Takk fyrir bloggvináttu En úff erfitt að slasast svona mikið að gera í sveitinni en vonandi Færðu góða hjálp hafðu góða helgi Elskuleg
Brynja skordal, 26.9.2008 kl. 14:06
leiðinlegt að heyra elsku kellingin mín. Vonandi ekkert alvarlegt,Hugsa til þín
Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 19:50
Takk fyrir hugulsamar kveðjur dúllur ! Ekki veitir af. Hjálpin er farin að safnast saman enda á kallinn greiða inni hjá mörgum svo nú er sko tilvalið að borga en hingað til hefur verið erfitt að rukka það. En það virðist bara alltaf þurfa stórslys til að innheimta. En þetta ætti að hafast. Tengdó kom og reddar mér með pössun á meðan maður hamast úti.
Knús á ykkur elskulegustu konur.
JEG, 26.9.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.