Tíkarbarandari :)

Þau voru nýkomin inn á hótelið í brúðkaupsferðinni og eftir yndislegan kvöldverð með kertaljósum og öllu tilheyrandi var kominn timi til að fara upp í flottu hjónasvítuna.

Um leið og þau gengu þangað inn, sagði brúðurin:

„Ég veit þú verður nærgætinn við mig ástin mín þvi enn er ég hrein mey!

Hann var hreint ekki með á nótunum:

„Hvað segirðu kona? Þetta er ótrúlegt þar sem þú  giftir þig í dag í annað sinn!!

„Jú, alveg rétt, sagði hún.

„En minn fyrrverandi er í Sjálfstæðisflokknum og hann eyddi þessum tíu árum sem við vorum gift í að segja mér hversu kynmök séu holl, góð og nauðsynleg en aldrei kom hann sér að verki,           blessaður.

hahaha


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

I LOVE IT  hahahahahahahahahaha , bara gódur! og mikid til i thessu sko..

Hafdu thad gott skvís, vonandi gengur allt vel i sveitinni og já, TAKK fyrir uppskriftina sem thú sendir mér  thú kallar ekki allt ømmu thína  knús og krammar hédan

María Guðmundsdóttir, 11.2.2009 kl. 23:10

2 Smámynd: JEG

Hihihih.....hva fannst þér þetta voðalegt ??? Óx þetta þér alveg í augabrúir ???

JEG, 11.2.2009 kl. 23:51

3 Smámynd: Renata

tihihihihi....:)

knús til þín

Renata, 12.2.2009 kl. 13:56

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Góður!!

SigrúnSveitó, 12.2.2009 kl. 20:26

5 Smámynd: Guðrún Una Jónsdóttir

Góður : )

Guðrún Una Jónsdóttir, 14.2.2009 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband