Það var sól á sunnudaginn.

Og tækifæri gripið og allir í stuttbuxur og bol út. Eða strákarnir sko. Já ekki um annað að tala enda búið að bíða lengi eftir slíkum degi sem slíkt væri hægt. Nú litla skvísan fékk að fara í sandinn að leika enda alveg sjúk í að komast út enda allt nýtt svo spennó. Og hvað það var gaman að leika í sandinum úff vildi sko ekki inn. Fyrr en það var boðinn matur þá lét hún til leiðast og skreið af stað. Og núna má bara ekki minnst á það að fara út þá hleypur hún að útidyrunum og iðar af kæti. Hún fékk einmitt að kíkja í sandinn í dag en í gær fór hún að kíkja á heimalingana. Voða gaman hjá henni. Og það þarf að múta vel til að ná henni inn sko ef það er bara smá stund í boði til að leika.

DSC03168

Strákarnir eru nú ekki alveg á því að leika mikið í sandinum nema það sé bongóblíða sko þá er mikið um framkvæmdir. En alltaf er verið að bíða eftir að kofa skömmin verði að veruleika. Kannski hann bæti og kæti samband þeirra bræðra en ég er ekki viss. 

DSC03174
Litlu vertakarnir.

DSC03162
Litil maðurinn lak hreinlega niður úr stólum af þreytu eftir framkvæmdir dagsins.

butterfly043

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

æ hvad er fallegt og fridsælt tharna í sveitinni hjá ykkur og algerir rófulingar tharna i stórframkvæmdum greinilega,gaman ad góda vedrid lætur sjá sig i sveitinni lika hafdu gott kvøld og góda viku,knus og kram

María Guðmundsdóttir, 8.7.2008 kl. 18:06

2 Smámynd: Guðrún Anna Frímannsdóttir

Æi það er svo gott og gaman að geta farið út að leika sér, tala nú ekki um þegar það er svona gott veður og nóg við að hafa. Allir hérna að verða sólbrúnir og sælir. Knús á línuna

Guðrún Anna Frímannsdóttir, 8.7.2008 kl. 19:55

3 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 9.7.2008 kl. 09:58

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:07

5 Smámynd: Renata

ææ krútt!!

Renata, 9.7.2008 kl. 17:04

6 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ekkert eins fallegt og sofandi orkuboltar

En hvar er sveitin þín????

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 9.7.2008 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband