Eru ljóskur heimskar ?

Tveir starfsmenn spilavítis stóðu við spilaborð þegar ákaflega
Hugguleg ljóska kom aðsvífandi og kvaðst ætla að veðja 20.000 dollurum á eitt númer í borðinu. “Ég vona að ykkur sé sama” sagði ljóskan, “en ég er alltaf heppnari þegar ég er nakin” og þar með svipti hún sig klæðum, studdi á spilahnapp og skrækti “nú er lag, mig vantar ný föt!”
Síðan hoppaði hún hæð sína og hrópaði
“Yes, yes, ég VANN, ÉG VANN!”, þreif fötin sín ásamt öllum peningunum sem voru á borðinu og hvarf á braut.
Gjafararnir störðu undrandi hvor á annan, að endingu gat annar
þeirra stunið upp: “Á hvaða tölu veðjaði hún?”
Hinn svaraði: “Það veit ég ekki, varst þú ekki að fylgjast með því?”

LÆRDÓMUR: Ljóskur eru ekki allar heimskar!

ljóskan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

 eigdu góda helgi i sveitinni og takk fyrir ad láta mann hlægja

María Guðmundsdóttir, 12.9.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: JEG

Mín er ánæjan elsku Maja mín.  Og takk sömuleiðis.

JEG, 12.9.2008 kl. 18:52

3 identicon

Sæl Leifur sonur hennar tínu hérna....getur verið að ég hafi komið með fjölskyldunni úr borgarnesi uppí sveit til þín með hross...bjarka Frey Yngri...Söndru J...og Bjarka pabba þeirra? ef svo er þá er þetta leifur sem kom með þeim þegar þau komu með trippin 2 .....er fyrrverandi hennar söndru:)

Leifur Ingi (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:34

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ahahahaahaha..... ég dey.... þvílík snilld.... hef ekki heyrt það betra í langan tíma...bara verst að ég er ekki ljóska.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 12.9.2008 kl. 20:45

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Alveg frábært. Góda helgi til ykkar í sveitinni. Kær kvedja frá frederikssund

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 12.9.2008 kl. 21:17

6 Smámynd: JEG

Sæll Leifur !

Jú passar   Knús á þig kaddlinn minn.

Knús á línuna.

JEG, 12.9.2008 kl. 22:49

7 Smámynd: Tína

Jiiiiiiiiii hvað þessi heimur er skuggalega lítill!!! Var að lesa athugasemdina hans Leifs minns. En það get ég sagt þér Jóna mín, að hann hafði mikið gott um þig að segja strákurinn. Og ljómaði allur þegar hann sagði hvað þú ættir mikið af hestum.

Annars ætla ég nú bara að smella vikuskammti að knúsi og kossum á þig vinkona.

Á sko eftir að sakna þín.

Tína, 13.9.2008 kl. 06:45

8 Smámynd: Renata

Hahaha...góður þessi :)

er ekki komin tími í réttir hjá bóndasætuni? Eða kannski eruð þið ekki með lömb?

Renata, 13.9.2008 kl. 09:00

9 Smámynd: SigrúnSveitó

SigrúnSveitó, 13.9.2008 kl. 10:19

10 Smámynd: JEG

Takk Tína mín.  Gott að hann kunni vel við sig.    Knús á ykkur líka.

Jú mikið rétt Renata mín nú fer að smella í réttir hvað og hverju.  Við smölum næstu helgi þ.e. 20 sept.  ó jú við erum sko með lömb.  Samanlagt fóru á fjall um 1300 stk aðeins.  Svo nú er verið að vinna í að græja fyrir göngur sko.  Svo verður bara fjör í 3 daga takk.

Knús á línuna.

JEG, 13.9.2008 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband