Blómlegur gluggi !

Svo sannarlega er gaman að hafa svona blómlegt í glugganum.  Líka þar sem það er jú vetur.

  DSC04467

DSC04485Þessi 3ji er nú ekkert að flýta sér að springa út.

DSC04473Nennir sko ekki að vera kyrr.   Og fór því bara.

DSC04484Blómlegur :)

Nú svo verður farið á flakk um helgina en það stendur til að skreppa í fermingu.......já dáldið snemmt að mínu mati en svona er þetta bara í hinni stóru Rvík ......margir krakkar og tíminn því langur sem fer í fermingar.  Ég er nú meira fyrir að þetta sé um páskana en það er bara ég.   Nú eða þá bara eftir sauðburð.

Ciao


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Ferming, þú segir nokkuð. Það er varla byrjað að undirbúa ferminguna á þessu heimili. Best að drífa í því.

Flott blóm hjá þér kona.

Anna Guðný , 14.3.2009 kl. 00:25

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

ædisleg blómin thin  , æ ekki tala um fermingar..thá fæ ég kvidakast... nei nei,segi svona..skemmtu thér vel bara i henni, og hafdu góda helgi. Knús hédan

María Guðmundsdóttir, 14.3.2009 kl. 09:16

3 Smámynd: Tiger

 Já, frábærar myndir og blómin blessuð eru alltaf svo hlýleg og heimilisleg.

Sem betur fer er bara ein ferming hjá okkur systkynum í ár, ein á næsta ári og svo smá stopp .. en þegar 13 ár eru liðin héðan frá verða í það minnsta fimm sama árið - en það er von á allavega fimm börnum hjá systkynum mínum núna í vor og sumar.. wúhú! Gaman gaman .. knús og kram á þig skottið mitt!

Tiger, 14.3.2009 kl. 22:21

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Vá hvað þetta er fallegt.....svo gaman þegar allt er í blóma.... hér á bæ er það Bóndinn sem sér um allt það sem blómstrar...

Fanney Björg Karlsdóttir, 15.3.2009 kl. 12:47

5 Smámynd: Renata

en æðislegt blóm hjá þér krútt

...mín blóm flest dóu í vetur...en ég viðurkenni alveg að ég var ekki passa það nægilega vel, gleymdi td. tala við blómið , hihihihi....

Knús frá Stóru Reykjavík 

Renata, 16.3.2009 kl. 15:03

6 Smámynd: Guðrún Una Jónsdóttir

Það er aldeilis blómlegt hjá þér og það um hávetur. Kveðja frá Akureyri

Guðrún Una Jónsdóttir, 16.3.2009 kl. 21:52

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur...:0)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.3.2009 kl. 22:48

8 Smámynd: Tína

'ufffffffff hvað ég vildi óska að ég hefði þitt blómagen!!!! Mínar plöntur lifa frekar af gömlum vana og eru búnar að læra að tjellingin mun fyrr en síðar muna eftir því að vökva þær. Maður hálf skammast sín fyrir þetta sko.

Knús á þig krútta

Tína, 21.3.2009 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband