Sumarið er tíminn........til að grilla.

Lambakótilettur m/lime
Fyrir 4
8 lambakótiletur

Kryddlögur
4 msk. olía
börkur og safi úr 2 Lime (Límónum)
1 msk. púðursykur
1 1/2 tsk. ferskt engifer (má nota duft)
salt og pipar

Hrærið kryddlöginn saman og leggjið síðan kótiletturnar í hann.
Látið bíða í 2-3 klst.
Grillið kótiletturnar eða steikið á grillpönnu ca. 15 mín. snúið af og til og penslið með kryddleginum.

butterfly005

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  Grrrrr .. er bóndakonan að bjóða í lamb????

Virðist heljargott sko - verð að prufa þetta. Knús í sveitina þína ljúfan og hafðu það gott.

Tiger, 5.6.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband