Ekkert merkilegt bara sulta.

Þar sem að ekkert merkilegt er að gerast .....get ég ekki skrifað um það.

Þar sem enginn kemur í heimsókn þessa dagana ......get ég ekki skrifað um það.

Þar sem ég fer ekkert .....get ég ekki skrifað um það.

Og þar sem ég er með bilaðan nennir þessa dagana .....nenni ég ekki að skrfa um það.

En ég er að sulta á fullu þar sem búið er að tína fleira ber.

Búin að gara 2 tegundir af sultu og er bara rétt að byrja.

Vantar bara slatta af rigningu og svo helling af sól svo rifsið drattist til að roðna.  Og þá verður gaman sko því þá get ég sultað meira.

með rauðvín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Jahérna, myndarskapurinn í þér. Ég get alveg skroppið til þín í kaffi, viltu það dúllan min?

Anna Guðný , 18.8.2008 kl. 18:08

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Ekkert smá dugleg! Ooooohhh, mig langar í berjamó þegar ég les þetta! Verð að finna mér leiðsögumann...rata ekkert nema um þjóðveginn hérna "sunnan heiða"!!!

Knús til þín, bjútíið mitt. 

SigrúnSveitó, 18.8.2008 kl. 19:30

3 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Vá nú fæ ég heimthrá thegar thú skrifar thetta. Kær kvedja Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 20:25

4 Smámynd: JEG

Anna - Ekki málið að gefa þér kaffi essgan mín.  Annar var ég meira að fíflast.  Það er svona að stíflast......já það er smá blogg stífla í gangi en það er nú leifilegt líka.

Sigrún - Blessuð góða renndu bara norður yfir heiði og það er fullt af berjum hér hreint um allt.  Veit ekki með þitt svæði enda þekki ég fáa berjatínara þar.

Sólveig - Æææjjj snúllan mín.

Æææjj  það er bara svo gaman að meika sultu ég fæ eitthvað út úr því.....

JEG, 18.8.2008 kl. 23:37

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Heyrðu, var að reyna að finna þig á fésbókinni...finn þig alls ekki enda veit ég voða lítið um hvað þú heitir...veit þó smá...en ef þú vilt vera vinur minn þar þá máttu adda mér...ég heiti Sigrún Jóhannesdóttir og er í fallega grænu

SigrúnSveitó, 19.8.2008 kl. 22:26

6 Smámynd: Anna Guðný

Er hrædd um að það sé of langt að keyra til þín bara í berjamó. Næst sem ég veit um að ég fari suður um er í sept. En það verður í flugi. Ég reyni bara að sulta hér.

Anna Guðný , 19.8.2008 kl. 23:53

7 Smámynd: Tína

Ég var að komast að því að stóru svörtu berin sem líta út fyrir að vera svo varhugaverð og eru á bak við hús hjá mér erum sólber og stikkilsber. Þori samt ekki að smakka á þessum stikkilsberjum. Er líka með fullt af rifsberjum þar en ég gleymi þeim alltaf þar sem þau eru á bak við hús og ég fer aldrei þangað. Annars er ég víst búin að lofa Kristjáni mínum að fara í berjamó í dag. Jafnast fátt á við skyr með gommu af krækiberjum

Eigðu ljúfan dag duglega og yndislega kona.

Tína, 20.8.2008 kl. 05:36

8 Smámynd: JEG

Ohh mig langar í Sólberjarunna.  Er eiginlega með löngun í að breyta garðinum í berjarunna bara og smíða net yfir svo maður fái frið fyrir fuglinum.  Já einmitt í næsta lífi kannski. 

Ég reyndar er ekki fyrir berjaskyr borðaði það sem krakki en finnst ekkert varið í það í dag.

Knús á ykkur.

JEG, 20.8.2008 kl. 13:33

9 Smámynd: María Guðmundsdóttir

sult away  thad er nú einhverju ad nenna ad vera ad sulta, gangi thér bara veli sultinu og vonandi færdu rigninguna svo rifsid fari af stad...

knus og krammar i sveitina

María Guðmundsdóttir, 20.8.2008 kl. 13:53

10 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

thid erud bara svo miklar kjarnakonur. Dáist ad ykkur, sultukonur.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 20.8.2008 kl. 21:17

11 Smámynd: Guðrún Anna Frímannsdóttir

Leg pant í sultupönnukökur og ég kem beina leið norður knús úr kefló

Guðrún Anna Frímannsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:19

12 Smámynd: Renata

Bæta mig á lista eftir sultupönnukökur....

knúss frá rigningu... 

Renata, 21.8.2008 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband