Laugardagur ...... Smaladagur.

Ekki er nú blíðunni fyrir að fara í dag en smala þarf nú samt.  Göngum var frestað í Dölunum vegna vatnavaxtar í ám.  En þegar mikið er í ánum er ekki fært að reka fé yfir og hafa menn nú þegar misst margt fé í ár og eins hafa ár flætt upp og menn misst sláturfé í hólfum við ár í Dölunum og eflaust víðar.

Vona það besta en hér þarf að smala varlega til að varast að féð stökkvið í árnar.

En nú er það súpan sem krefst athygli svo ég kveð að sinni.  Jamm ég er farin að græja réttarsúpuna.

rolla ad elda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Renata

mmm,,. hljómar vel svona heita súpa á köldu smaladegi. Þú ert örugglega frábært kökkur og fólk geta bara hlakka til að fá súpuna :)

hafðu það gott í sveitinni

Renata, 20.9.2008 kl. 18:42

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og góðar ljúfar kveðjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.9.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband