Frumburðurinn 9 ára í dag.

Jæja þá eru komin 9 ár síðan maður neyddist að leggjast inn á Landspítalann.  Kl. 19:27 fæddist hann.  3.208 gr. og 47,5 cm.  En hefur ekki gert annað en að stækka síðan þessi elska.

Við héldum afmælisveislu í gær.  Fámenna og góðmenna enda er það oftast best.  Og var gauinn sáttur og glaður með daginn.  Svo verður pizzaveisla í kvöld .....en auðvitað fékk afmælisbarnið að velja hvað yrði í matinn.....W00t

DSC04213Brauðtertan.

DSC04216Veisluborðið.

DSC04220Verið að syngja fyrir afmælisbarnið.

DSC04218

En jæja þá er best að fara að undirbúa pizzapartýið.

Caio.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Til lukku með drenginn.

Og terturnar!!!!  Ég slefa bara og slefa.

Þórhildur Daðadóttir, 9.2.2009 kl. 11:28

2 Smámynd: JEG

Takk takk.

Það er hellingur af afgöngum .....kíktu bara í kaffi

JEG, 9.2.2009 kl. 11:39

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt,Knús og kossar:=)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.2.2009 kl. 13:13

4 Smámynd: Renata

nami nammm kræsingar!!!

Til hamingju með elsta

óóó nú get ég ekki hugsað um annað en að mér langar í rækjubrauðtertu

Renata, 9.2.2009 kl. 14:42

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

 gedveika hladbordid hjá thér skvís  hefdi alveg verid til i smá smakk sko  Innilega til hamingju med thennan flotta strák knús og kram i sveitina

María Guðmundsdóttir, 9.2.2009 kl. 15:02

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Engin smá veisla.... til hamingju með drenginn...

Fanney Björg Karlsdóttir, 9.2.2009 kl. 17:56

7 Smámynd: JEG

Takk allir. 

JEG, 9.2.2009 kl. 23:15

8 Smámynd: Anna Guðný

Flott afmæli, knúsaðu strákinn frá mér.

Hvað er þarna við hliðina á heita réttinum?

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 10.2.2009 kl. 20:36

9 Smámynd: Guðrún Una Jónsdóttir

Vááá.....

Guðrún Una Jónsdóttir, 10.2.2009 kl. 22:15

10 Smámynd: JEG

TAkk geri það Anna mín.  Við hliðina á heita .....í miðunni þá ....fjær ? Ég skal bara telja þetta upp.

Efri röð (fjær) f.h. Pizzasnúðar - Skyrréttur - Ofnréttur.  Neðri röð (nær) f.h. Nammistafur (rískaka) - Afmæliskakan - Brauðterta.

JEG, 10.2.2009 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband