Prjónamont.

Já um daginn var ég ađ grobba mig á prjónaskap sem ég ţurfti svo hjálp viđ vegna óviđráđanlegra anna og ómyndarskapar  sem orsakađi ţađ ađ ég féll á tíma međ ađ prjóna ţessa 5 kjóla sem ég var búin ađ ćtla mér.  En ég á svo yndislega tengdamömmu ađ hún hljóp undir bagga eđa öllu heldur dokku hjá mér og prjónađi 2 kjóla.

DSC03248

Ég gerđi ţessa stóru.

DSC03274

Tengdó gerđi ţennann.

DSC03335

Og svo var ég ađeins á eftir áćtlun međ ţennann en klárađi ţó fyrir rest.

prjóna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ekkert smá flott. Voru skvísurnar svo ekki ánćgdar med thetta ???

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 21:14

2 Smámynd: Guđrún Anna Frímannsdóttir

Vá ţessir er sko sćtir ekkert smá dugleg stelpa húrra fyrir ţér

Guđrún Anna Frímannsdóttir, 12.8.2008 kl. 21:31

3 Smámynd: JEG

Takk takk.   

Jú bullandi hamingja međ ţetta sko ţví ţćr eru svo miklar kjólagellur sko. Vilja ekkert annađ suma daga en kjól og já nú fer ađ kólna og ţetta eru einmitt tilvaldir vetrarkjólar.

JEG, 12.8.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ćtli ég bidji ekki mřmmu ad prjóna svona kjól á mína stóru. Sú yrdi hrifin.

Var ad skrifa smá til thín inni hjá Sigrúnu Fjólu, inn á fćrslu frá 8. ágúst.

kćr kvedja Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 22:12

5 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Flottir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 12.8.2008 kl. 22:30

6 Smámynd: Anna Guđný

Ţetta er rosa flott. Tekurđu viđ pöntunum?

Anna Guđný , 12.8.2008 kl. 23:50

7 Smámynd: JEG

Takk Anna mín. Veistu ég held ég verđi ađ neita ţví ég er búin ađ lofa mér í annađ og ţađ eru ekki of margar stundir afgangs hér á bć ţví miđur.

Knús á línuna.

JEG, 13.8.2008 kl. 00:22

8 Smámynd: Tiger

En ćđislegir kjólar ţarna. Dugnađurinn er bara allsráđandi á ţínum bć sko! Ekki kann ég nú mikiđ ađ prjóna - trefill og teppabúta - og ađ stoppa í ullarsokka - hahaha ....

En ţetta eru ćđislegir kjólar hjá ţér! Knús og kram í nóttina ţína skottiđ mitt ...

Tiger, 13.8.2008 kl. 03:06

9 Smámynd: María Guđmundsdóttir

 oh hvad ég hefdi viljad eiga einn svona á litlu skottuna mina..sú hefdi verid falleg i honum. Ćdislegir hjá ykkur bádum

knus i sveitina hédan frá Mřrkinni..thar sem ALDREI er prjónad..

María Guđmundsdóttir, 13.8.2008 kl. 07:22

10 Smámynd: Renata

ćđislegir kjólar, núna kitlar mér í puttana ađ gripa til prjóna aftur.

vantar mér bara litlu módel til ađ geta veriđ í, ...nei, biddu..ég hef svona grip, nýfćdd hjá systur míns.

Hafđu ćđislegan dag í sveitinni  

Renata, 13.8.2008 kl. 09:12

11 Smámynd: Tína

Veistu................... ég hefđi svei mér ţá ekkert á móti ţví ađ eiga einn svona sjálf!!! Myndi samt sleppa hjörtun . En ţađ verđur ekki frá ţér tekiđ ađ dugleg ertu vinkona  Enda ertu langflottust.

Kram og knús á ţig yndislegust.

Tína, 13.8.2008 kl. 09:55

12 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

ótrúlega flottir kjólar ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 13.8.2008 kl. 11:52

13 Smámynd: SigrúnSveitó

Flottir kjólar! Ţeir hafa heldur betur slegiđ í gegn ţessir, rosa margar hafa prjónađ ţá í sumar.

Ég er ađ prjóna jólagjafir á fullu!

Knús... 

SigrúnSveitó, 13.8.2008 kl. 23:13

14 Smámynd: JEG

Tigercopper - Takk fyrir sćti

María - Já ef tíminn vćri ekki búinn ađ taka mig í rassgatiđ gćti ég tekiđ panntanair en svo er ekki. En ţín litla vćri flott í Turkisbláum. ??

Sigrún - TAkk fyrir. Uppskriftin er í Prjónablađinu Ýr nr. 39

Renata - TAkk já ţetta er ferlega einfallt sko.

Tína - Elsku dúllan mín ţú ert ćđi.  Já ég á uppskriftir af konukjólum/skokkum líka sem vćru einmitt ţú.... knús.

Anna Margrét - Velkomin gaman ađ sjá nýtt andlit.  TAkk fyrir.

Sigrún - Já ţetta er búiđ ađ vera inn sko hjá skvísum landsins.  Ég er ađ fara ađ byrja á nýju sem einmitt á ađ vera jólagjöf (bara svo ég nái örugglega ađ kára fyrir jól) hihhihi.......

Knús á alla línuna.

JEG, 14.8.2008 kl. 14:58

15 Smámynd: Ţórhildur Dađadóttir

Alger ćđi.  Mamma prjónađi einmitt á mínar skottur.  Ég er ţví miđur ekki svona myndarleg.  En koma tímar koma ráđ. Vonandi

Ţórhildur Dađadóttir, 14.8.2008 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband